Ráðstefnur

Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar Erindi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri mun fjalla um þjónandi forystu í umhverfi löggæslunnar á ráðstefnunni um þjónand forystu á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Umræðuefni sínu lýsir Sigríður Björk með þessum orðum: Í erindinu verður fjallað um reynslu lögreglunnar á Suðurnesjum af þjónandi forystu til að efla og þróa starfið. Reynslan sýndi meðal annars hversu mikilvægt […]

Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar Erindi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi? – Erindi Sigurðar Ragnarssonar á Bifröst 31. október

Sigurður Ragnarsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst mun beina sjónum að forystuþættinum hjá þjónandi leiðtoga í erindi sínu á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Sigurður nefnir erindið Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi?  Í stuttu máli er erindinu lýst svo: Þjónandi forysta er samsett úr tveimur þáttum, þ.e. að þjóna og leiða.

Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi? – Erindi Sigurðar Ragnarssonar á Bifröst 31. október Read More »

Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindi Óttarrs Proppé á Bifröst 31. október 2014

Óttarr Proppé, alþingismaður mun fjalla um ást og umhyggju í stjórnmálum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. og ber erindið yfirskriftina: Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindinu lýsir Óttarr svo í stuttu máli: Hugmyndin um sterkan leiðtoga sem allt veit og er fullviss í sinni

Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindi Óttarrs Proppé á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Rannsókn á viðhorfum framhaldsskólakennara: ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða” – Erindi Hrafnhildar Haraldsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Hrafnhildur Haraldsdóttir mun á ráðstefnunni á Bifröst um þjónandi forystu 31. október nk. fjalla um rannsókn sína á á viðhorfum framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu. Heiti rannsókninnar er ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða” og er lýst með þessum orðum: Menntastofnanir eru að færast í auknum mæli að aukinni samvinnu, gagnsæi og einstaklingsmiðuðu námi

Rannsókn á viðhorfum framhaldsskólakennara: ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða” – Erindi Hrafnhildar Haraldsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Er það sjálfgefið að hæft fólk vilji vinna með manni?​ – Erindi Róberts Guðfinnssonar á Bifröst 31. október 2014

Róbert Guðfinnsson, frumkvöðull og fjárfestir, mun á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. meðal annars fjalla um mikilvægi þess að stjórnandinn sýni verkefnum starfsfólks áhuga og sé starfsfólkinu til stuðnings. Erindið ber yfirskriftina ,,Er það sjálfgefið að hæft fólk vilji vinna með manni?​” og Róbert lýsir því á þessa leið: Eftir þrjátíu ár

Er það sjálfgefið að hæft fólk vilji vinna með manni?​ – Erindi Róberts Guðfinnssonar á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi forysta og sýn ungleiðtoga í æskulýðsstarfi
 – Erindi Auðar Pálsdóttur á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014

Auður Pálsdóttir mun fjalla um rannsókn sína um þjónandi forystu og sýn ungleiðtoga í æskulýðsstarfi
 á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk.  Yfirskrift ráðstefnnnar er Þjónandi forysta: Samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Erindi Auðar er lýst með eftirfarandi orðum:  Þjónandi forysta er hugmyndafræði sem byggir á samfélagslegri ábyrgð. Í henni felst löngun fólks til að mæta

Þjónandi forysta og sýn ungleiðtoga í æskulýðsstarfi
 – Erindi Auðar Pálsdóttur á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi forysta í félagsmálum – Erindi Gunnars Svanlaugssonar á ráðstefnunni á Bifröst 31. október

Gunnar Svanlaugsson, formaður kkd. Snæfells Stykkishólmi mun fjalla um þjónandi forystu í félagsmálum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Erindinu Gunnars er lýst með þessum orðum: Allir hafa skoðun á gæðum umhverfis síns, hvort sem litið er til samfélagsins í stóru eða smáu samhengi. Í fyrirlestri Gunnars verður fjallað um gæði samfélags og m.a.

Þjónandi forysta í félagsmálum – Erindi Gunnars Svanlaugssonar á ráðstefnunni á Bifröst 31. október Read More »

Mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði – Erindi Birnu Drafnar Birgisdóttur á ráðstefnunni 31. október 2014

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. mun Birna Dröfn Birgisdóttir fjalla um mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði. Erindi Birnu Drafnar byggir á rannsókn sem er hluti af doktorsnámi hennar við Háskólann í Reykjavík. Hún lýsir erindinu svo í stuttu máli: Sköpunargleði hefur verið rannsökuð í yfir 60 ár og er talin

Mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði – Erindi Birnu Drafnar Birgisdóttur á ráðstefnunni 31. október 2014 Read More »

Hæfni í samskiptum er mikilvægasti eiginleiki hins þjónandi leiðtoga. Gary Kent á ráðstefnunni á Bifröst 31. október

Gary Kent er aðalfyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. og mun fjalla um þjónandi forystu í ljósi samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar. Heiti fyrirlestursins er:  ,,Anyone could lead perfect people – if there were any” sem hann lýsir meðal annars með þessum orðum: This quote from Robert Greenleaf’s seminal essay The Servant as Leader,

Hæfni í samskiptum er mikilvægasti eiginleiki hins þjónandi leiðtoga. Gary Kent á ráðstefnunni á Bifröst 31. október Read More »

Fuglarnir (Þjónandi forysta branding)

Ráðstefna á Bifröst 31. október 2014. Hverjir munu fjalla um þjónandi forystu í atvinnulífi og rannsóknum?

Gary Kent hjá Schneider Corporation er aðalfyrirlesari ráðstefnunnar um þjónandi forystu 31. október nk. Ráðstefnan hefst með erindi hans sem ber yfirskritina: ,,Anyone could lead perfect people, – if there were any”. Auk Gary munu einstaklingar úr atvinnulífinu segja frá reynslu sinni af þjónandi forystu: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Reykjavík Róbert Guðfinnsson, frumkvöðull og fjárfestir,

Ráðstefna á Bifröst 31. október 2014. Hverjir munu fjalla um þjónandi forystu í atvinnulífi og rannsóknum? Read More »