Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar Erindi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur á Bifröst 31. október 2014
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri mun fjalla um þjónandi forystu í umhverfi löggæslunnar á ráðstefnunni um þjónand forystu á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Umræðuefni sínu lýsir Sigríður Björk með þessum orðum: Í erindinu verður fjallað um reynslu lögreglunnar á Suðurnesjum af þjónandi forystu til að efla og þróa starfið. Reynslan sýndi meðal annars hversu mikilvægt […]