Ágreiningur og þjónandi forysta. Leiðir þjónandi leiðtoga að ná árgangri í gegnum samtal og skiptar skoðanir

Í þjónandi forystu er samtal aðalatriði og ekki síst samtal þar sem skipts er á skoðunum og tekist á um hugmyndir. Robert K. Greenleaf lagði áherslu á að hlutverk leiðtogans væri að skapa hugmyndir og að aðstoða aðra við að skapa hugmyndir. Þjónandi leiðtogi leggur rækt við gagnrýna hugsun og fagnar mismunandi hugmyndum og skoðunum. …

Ágreiningur og þjónandi forysta. Leiðir þjónandi leiðtoga að ná árgangri í gegnum samtal og skiptar skoðanir Read More »