gagnrýni

Almannaþjónar og almannaleiðtogar

Það er mikil gæfa fyrir samfélagið allt að njóta góðs af styrk og öryggi þjónandi leiðtoga á vettvangi almannavarna og lýðheilsu. Hver sem horfir á og hlustar sannfærist um öryggi þriggja manna almannavarnateymisins hér á landi sem daglega birtist á sjónvarpsskjám landsmanna. Ef rýnt er í áherslur þeirra, aðferðir og ásetning blasa við einkenni þjónandi […]

Almannaþjónar og almannaleiðtogar Read More »

Ágreiningur og þjónandi forysta. Leiðir þjónandi leiðtoga að ná árgangri í gegnum samtal og skiptar skoðanir

Í þjónandi forystu er samtal aðalatriði og ekki síst samtal þar sem skipts er á skoðunum og tekist á um hugmyndir. Robert K. Greenleaf lagði áherslu á að hlutverk leiðtogans væri að skapa hugmyndir og að aðstoða aðra við að skapa hugmyndir. Þjónandi leiðtogi leggur rækt við gagnrýna hugsun og fagnar mismunandi hugmyndum og skoðunum.

Ágreiningur og þjónandi forysta. Leiðir þjónandi leiðtoga að ná árgangri í gegnum samtal og skiptar skoðanir Read More »

Fimm aðferðir þjónandi leiðtoga til að kalla eftir gagnrýni

Í þjónandi forystu er samtal aðalatriði og ekki síst samtal þar sem skipts er á skoðunum og tekist á um hugmyndir. Robert K. Greenleaf lagði áherslu á að hlutverk leiðtogans væri að skapa hugmyndir og að aðstoða aðra við að skapa hugmyndir. Þjónandi leiðtogi leggur rækt við gagnrýna hugsun og mótar aðstæður fyrir samtal um

Fimm aðferðir þjónandi leiðtoga til að kalla eftir gagnrýni Read More »