Óflokkað

Aðalfundur fimmtudaginn 25/2 kl. 16:30, netfundur

Minnt er á aðalfund Þekkingarseturs um þjónandi forystu haldinn á vefnum fimmtudaginn 25. febrúar nk. kl. 16:30.  Samanber aðalfundarboð í fréttabréfi sent 8. febrúar sl. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn er opinn öllum áhugasömum sem eru vinsamlega beðnir um að senda skilaboð til thjonandiforysta hja thjonandiforysta.is og slóð á fundinn verður send til baka. Fréttabréf Þekkingarseturs um þjónandi forystu […]

Aðalfundur fimmtudaginn 25/2 kl. 16:30, netfundur Read More »

Að sýna ákveðna umhyggju og aga í verki. Helgi Hrafn Halldórsson um meistaranámið í þjónandi forystu

Helgi Hrafn Halldórsson er með BSc í tölvunarfræði frá Háskólanum á Akureyri 2006 og byrjaði í meistaranámi í þjónandi forystu haustið 2019. Hann valdi námið til að efla sig sem leiðtoga og finnst þjónandi forysta eiga vel við starfsumhverfi hans sem stjórnandi og ráðgjafi í viðskiptagreind hjá fyrirtækinu Expectus. Vinur hans hafði mælt með náminu

Að sýna ákveðna umhyggju og aga í verki. Helgi Hrafn Halldórsson um meistaranámið í þjónandi forystu Read More »

,, Það er einstakt að geta tengt fræðin strax við vinnuna” Ingibjörg Ósk Erlendsdóttir um meistaranám í þjónandi forystu

Haustið 2019 hóf hópur nemenda meistaranám í þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst. Ein í þessum hópi er Ingibjörg Ósk Erlendsdóttir sem hafði haft áhuga á þjónandi forystu í nokkur ár, fannst hugmyndin áhugaverð og lýsir aðdraganda þess að hún fór í námið: ,,Ég heyrði fyrst af þjónandi forystur þegar ég sat fyrirlestur hjá Sigrúnu

,, Það er einstakt að geta tengt fræðin strax við vinnuna” Ingibjörg Ósk Erlendsdóttir um meistaranám í þjónandi forystu Read More »

,,Áhugaverð fræði sem hafa mikla tengingu við nútímann“ –Meistaranámið í þjónandi forystu

Síðastliðið haust varð að veruleika langþráður draumur um þjónandi forystu um sérhæft meistaranám í þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst í samvinnu við Þekkingarsetur um þjónandi foyrstu. Þjónandi forysta hefur verið kennd við skólann frá árinu 2013 og nú þegar fyrsti hópurinn er að ljúka fyrri hluta námsins er fróðlegt að heyra af reynslu nemenda.

,,Áhugaverð fræði sem hafa mikla tengingu við nútímann“ –Meistaranámið í þjónandi forystu Read More »

Málþing með Don M. Frick 12. nóvember 2019

Hlustun, erfiðar ákvarðanir og þjónandi forysta – Málþing um þjónandi forystu með Don M. Frick verður haldið 12. nóvember nk. í samvinnu Þekkingarseturs um þjónandi forystu, Viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst og Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands. Skráning á málþingið er hér. Slóð á streymi er hér. Málþingið er haldið í Skriðu, kennslusal Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð, Reykjavík og er öllum opið.

Málþing með Don M. Frick 12. nóvember 2019 Read More »

Meistaranámið í forystu og stjórnun með áherslu á þjónandi forystu er hafið.

Meistaranámið í forystu og stjórnun með áherslu á þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst hófst í dag þegar nemendur hittust á kynningardegi á Bifröst. Námið er mikilvægur áfangi þjónandi forystu hér á landi og felur í sér margs konar áhugaverð tækifæri fyrir nemendur og framþróun þjónandi forystu hér á landi. Framundan er tveggja ára nám

Meistaranámið í forystu og stjórnun með áherslu á þjónandi forystu er hafið. Read More »

Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu?

Við sendum Simon spurningum og báðum hann að ræða um viðhorf sín til þjónandi forystu. Svarið kom ekki á óvart enda endurspegla bækur Simon Sinek og fjölmargir fyrirlestrar hans mjög skarpa og áhugaverða sýn á gildi þjónandi foyrstu enda þótt Simon fari sparlega með að nota hugtakið :).

Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu? Read More »

Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar – Erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur á Bifröst 31. október

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. mun Þóranna Rósa Ólafsdóttir, skólastýra við Varmárskóla Mosfellsbæ halda erindi sem hún nefnir ,,Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar”. Rannsóknina vann Þóranna til MA-gráðu í uppeldis- og kennslufræði með áherslu á leiðtoga, nýsköpun og stjórnun og lýsir henni í þessum orðum: Á Íslandi er krafa um framsækið

Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar – Erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur á Bifröst 31. október Read More »

Ný eigindleg rannsókn um þjónandi forystu – Viðhorf framhaldsskólakennara

Nýlega lauk Hrafnhildur Haraldsdóttir eigindlegri rannsókn til meistaragráðu við Háskólann á Akureyri: Viðhorf framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu við nemendur og starfsfólk. ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða”. Í útdrætti rannsóknarinnar segir m.a. ,,Niðurstöður þessarar rannsóknar eru þær að áherslur framhaldsskólakennara við Verkmenntaskólann á Akureyri einkennast af velvild til nemenda og samstarfsfólks þeirra. Samvinna, agi, árangur

Ný eigindleg rannsókn um þjónandi forystu – Viðhorf framhaldsskólakennara Read More »