Ráðstefnan á Bifröst um þjónandi forystu og brautryðjendur þann 25. september s.l. gekk mjög vel. Alls voru um 180 þátttakendur víða að á ráðstefnunni og nutu fyrirlestranna sem voru fluttir og … [Lestu meira...]
Ráðstefnur hér á landi
Valdar greinar
Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar
Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga
Hver er þjónandi leiðtogi? – Lýsing Robert Greenleaf í bók hans Þjónn verður leiðtogi
Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu?
Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur.
Nýlegar greinar

Speglast þjónandi forysta í áherslum stjórnenda árangursríkra fyrirtækja? Ný rannsókn hér á landi.
Nýlega birtist ritrýnda rannsóknargreinin: Áherslur stjórnenda árangursríkra fyrirtækja og hugmyndafræði þjónandi forystu. Höfundar eru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir og byggir … [Lestu meira...]

Ný námslína til meistaragráðu í þjónandi forystu haustið 2019
Næsta haust verður stigið mikilvægt skref fyrir þjónandi forystu hér á landi með nýrri námslínu til meistaragráðu í þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst. Um er að ræða námslínu innan … [Lestu meira...]

Málþing með Don M. Frick 12. nóvember 2019
Hlustun, erfiðar ákvarðanir og þjónandi forysta - Málþing um þjónandi forystu með Don M. Frick verður haldið 12. nóvember nk. í samvinnu Þekkingarseturs um þjónandi forystu, Viðskiptadeildar Háskólans … [Lestu meira...]

Meistaranámið í forystu og stjórnun með áherslu á þjónandi forystu er hafið.
Meistaranámið í forystu og stjórnun með áherslu á þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst hófst í dag þegar nemendur hittust á kynningardegi á Bifröst. Námið er mikilvægur áfangi þjónandi forystu hér … [Lestu meira...]

Ástríkur agi er þjónandi forysta
Grunnstef þjónandi forystu eru tvö; að vera þjónn og að vera leiðtogi, í sama augnablikinu. Margir hafa bent á tengsl þjónandi forystu og góðra uppeldisaðferða og meðal þeirra sem hafa bent á þessi … [Lestu meira...]

Þjónandi forysta á öldrunarheimili og tengslin við líðan starfsfólks
Nýlokið er rannsókn um þjónandi forystu á öldrunarheimilum Akureyrarbæjar þar sem kannað var vægi þjónandi forystu samkvæmt mati starfsfólks og kannað hvort um væri að ræða tengsl á milli þjónandi … [Lestu meira...]

Nýtt tækifæri til meistaranáms í þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst
Næsta haust skapast einstakt tækifæri til að leggja stund á meistaranám í þjónandi forystu. Meistaranám í þjónandi forystu er draumur sem varð til strax í upphafi starfs um þjónandi forystu hér á … [Lestu meira...]

Útgáfugleði nýju bókarinnar: ,,Þjónn verður leiðtogi” í Bóksölu stúdenta 8. ágúst kl. 16:30
Þekkingarsetur um þjónandi forystu, Iðnú og Bóksala stúdenta fagna útgáfu íslensku þýðingarinnar á fyrsta riti Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu: Þjónn verður leiðtogi (á ensku: Servant as … [Lestu meira...]

Markmið og draumar. Þjónn verður leiðtogi. Ný íslensk þýðing fyrsta rits Greenleaf
Nýverið kom út íslensk þýðing fyrsta rits Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu: Þjónn verður leiðtogi. Ritið var fyrst gefið út árið 1970 og hefur verið þýtt á fjölda tungumála. Í ritinu … [Lestu meira...]

Áhugi á öðrum umfram áhuga á eigin afrekum og hagsmunum
Þjónandi leiðtogi þjónar öðrum fremur en að þjóna sjálfum sér og eigin hagsmunum. Þjónandi forysta er hugmyndafræði samskipta, stjórnunar og forystu þar sem áhugi á öðrum er framar áherslum á eigin … [Lestu meira...]