Þjónandi forysta

  • Þekkingarsetur
  • Ráðstefnur hér á landi frá 2008
    • Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015
    • Ráðstefna á Bifröst 31. október 2014 – Dagskrá
    • Samstaða og árangur – Ráðstefna 14. júní 2013
  • Rannsóknir, greinar & bækur
    • Þjónandi forysta í hnotskurn
    • Í atvinnulífinu
    • Líkan Dirk van Dierendonck um þjónandi forystu
    • Íslenskar rannsóknir
  • Greenleaf Center USA
  • Hafa samband
  • English
  • Hlustun
  • Auðmýkt
  • Ábyrgð
  • Framtíðarsýn
  • Ráðstefnur
  • Rannsóknir

Málþing með Don M. Frick 12. nóvember 2019

Málþing með Don M. Frick 12. nóvember 2019

Þjónn verður leiðtogi – Íslensk þýðing á fyrsta riti Robert K Greenleaf: The Servant as Leader

Áhugi á öðrum umfram áhuga á eigin afrekum og hagsmunum

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar

Ráðstefnur hér á landi

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Ráðstefnan á Bifröst um þjónandi forystu og brautryðjendur þann 25. september s.l. gekk mjög vel. Alls voru um 180 þátttakendur víða að á ráðstefnunni og nutu fyrirlestranna sem voru fluttir og … [Lestu meira...]

Valdar greinar

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar

Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga

Hver er þjónandi leiðtogi? – Lýsing Robert Greenleaf í bók hans Þjónn verður leiðtogi

Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu?

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur.

Nýlegar greinar

Speglast þjónandi forysta í áherslum stjórnenda árangursríkra fyrirtækja? Ný rannsókn hér á landi.

Nýlega birtist ritrýnda rannsóknargreinin: Áherslur stjórnenda árangursríkra fyrirtækja og hugmyndafræði þjónandi forystu. Höfundar eru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir og byggir … [Lestu meira...]

Ný námslína til meistaragráðu í þjónandi forystu haustið 2019

Næsta haust verður stigið mikilvægt skref fyrir þjónandi forystu hér á landi með nýrri námslínu til meistaragráðu í þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst. Um er að ræða námslínu innan … [Lestu meira...]

Málþing með Don M. Frick 12. nóvember 2019

Hlustun, erfiðar ákvarðanir og þjónandi forysta - Málþing um þjónandi forystu með Don M. Frick verður haldið 12. nóvember nk. í samvinnu Þekkingarseturs um þjónandi forystu, Viðskiptadeildar Háskólans … [Lestu meira...]

Meistaranámið í forystu og stjórnun með áherslu á þjónandi forystu er hafið.

Meistaranámið í forystu og stjórnun með áherslu á þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst hófst í dag þegar nemendur hittust á kynningardegi á Bifröst. Námið er mikilvægur áfangi þjónandi forystu hér … [Lestu meira...]

Ástríkur agi er þjónandi forysta

Grunnstef þjónandi forystu eru tvö; að vera þjónn og að vera leiðtogi, í sama augnablikinu. Margir hafa bent á tengsl þjónandi forystu og góðra uppeldisaðferða og meðal þeirra sem hafa bent á þessi … [Lestu meira...]

Þjónandi forysta á öldrunarheimili og tengslin við líðan starfsfólks

Nýlokið er rannsókn um þjónandi forystu á öldrunarheimilum Akureyrarbæjar þar sem kannað var vægi þjónandi forystu samkvæmt mati starfsfólks og kannað hvort um væri að ræða tengsl á milli þjónandi … [Lestu meira...]

Nýtt tækifæri til meistaranáms í þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst

Næsta haust skapast einstakt tækifæri til að leggja stund á meistaranám í þjónandi forystu. Meistaranám í þjónandi forystu er draumur sem varð til strax í upphafi starfs um þjónandi forystu hér á … [Lestu meira...]

Útgáfugleði nýju bókarinnar: ,,Þjónn verður leiðtogi” í Bóksölu stúdenta 8. ágúst kl. 16:30

Þekkingarsetur um þjónandi forystu, Iðnú og Bóksala stúdenta fagna útgáfu íslensku þýðingarinnar á fyrsta riti Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu: Þjónn verður leiðtogi (á ensku: Servant as … [Lestu meira...]

Markmið og draumar. Þjónn verður leiðtogi. Ný íslensk þýðing fyrsta rits Greenleaf

Nýverið kom út íslensk þýðing fyrsta rits Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu: Þjónn verður leiðtogi.  Ritið var fyrst gefið út árið 1970 og hefur verið þýtt á fjölda tungumála. Í ritinu … [Lestu meira...]

Áhugi á öðrum umfram áhuga á eigin afrekum og hagsmunum

Þjónandi leiðtogi þjónar öðrum fremur en að þjóna sjálfum sér og eigin hagsmunum. Þjónandi forysta er hugmyndafræði samskipta, stjórnunar og forystu þar sem áhugi á öðrum er framar áherslum á eigin … [Lestu meira...]

Fleiri greinar um þjónandi forystu

Þjónandi forysta í hnotskurn

Í stuttu máli má lýsa þjónandi forystu sem samspili þriggja meginstoða sem allar eru innbyrðis tengdar og mynda eina heild:

1) Fyrsta stoðin er einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra sem birtist með einbeittri hlustun og aðgerðum sem efla aðra og aðstoða þá til að blómstra og að njóta sín.

2) Önnur stoðin er vitun og sjálfsþekking sem birtist í sjálfsöryggi, auðmýkt og hugrekki.

3) Þriðja stoðin er framsýni og skörp sýn á hugsjón sem birtist með sýn á tilgang og ábyrgðarskyldu.

Segja má að fyrstu tvær stoðirnar myndi þjónustuhluta þjónandi foyrstu og þriðja stoðin myndar forystuhlutann. Sjá nánari lýsingu hér.

Líkanið sem hér er lýst byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf sem upphafsmaður þjónandi forystu og birti fyrsta rit sitt um hugmyndina árið 1970 og segir þar m.a.: ,,Þjónandi leiðtogi er í fyrsta lagi þjónn. […] Það byrjar með eðlislægri tilfinningu um að vilja þjóna, að þjóna fyrst. Síðar leiðir meðvituð ákvörðun viðkomandi til forystu. Slíkur einstaklingur er ólíkur þeim sem er fyrst leiðtogi, líklega vegna takmarkaðrar löngunar til valda og efnislegra gæða. (Greenleaf, 1970/2008, 15). Sjá nánar hér.

Facebook

Þjónandi forysta

Rannsóknir um þjónandi forystu

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar

Eydís Ósk Sigurðardóttir hefur lokið rannsókn til MS gráðu við Háskólann á … [Lestu meira...]

  • Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga
  • Menningarhæfni, barneignarþjónusta og þjónandi forysta – Birna Gerður Jónsdóttir
  • Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

⇒ Fleiri greinar um rannsóknir

Fylgstu með okkur

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube

Copyright © 2019 · News Pro Theme on Genesis Framework · WordPress · Log in