Þjónandi forysta landsliðs karla í fótbolta: leikmenn og þjálfarar
Margt bendir til þess að áherslur þjónandi forystu hjá íslenska landsliðinu í karlafótbolta hafi jákvæð áhrif á leikmennina og árangur liðsins.
Margt bendir til þess að áherslur þjónandi forystu hjá íslenska landsliðinu í karlafótbolta hafi jákvæð áhrif á leikmennina og árangur liðsins.
Þjónandi leiðtogi nýtir margskonar stjórnunarstíla þó hugmyndafræðin og grunnviðmiðin séu alltaf þau sömu. Sérstaðan þjónandi forysta er sú að hún byggir á siðferðilegum grunni og samfélagslegri ábyrgð og felur í sér viðhorf sem stjórnandinn hefur að leiðarljósi, bæði í starfi sínu og daglegu lífi: 1) Þjónandi forysta er því meira en bara stjórnunarstíll, hún er …
Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi og ná til einstaklinga á ýmsum sviðum samfélagsins. Um er að ræða rannsóknir sem nýta ýmsar rannsóknaraðferðir, bæði spurningalistakannanir og eigindlegar rannsóknir með viðtölum. Nokkrar rannsóknanna hafa verið birtar sem ritrýndar greinar, sjá nánari umfjöllun um rannsóknirnar hér. Spurningalistakannanir um þjónandi forystu hér á landi eru unnar …
Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu. Read More »
Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Líkan Sigrúnar er byggt á ýmsum ritum Greenleafs, en einkum The Servant as Leader …
Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu Read More »
Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri í Borgarbyggð er meðal fyrirlesara á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Erindið sitt kallar hún: ,,Þjónandi forysta í stjórnun sveitarfélags” og lýsir inntaki þess með eftirfarandi orðum: Í erindi mínu mun ég fjalla um gildi þjónandi forystu í stjórnun sveitarfélags. Mikilvægi þess að hlusta og bera umhyggju fyrir hagsmunum og velferð …
Að safna valdi á fárra hendur eða að skapa völd margra? Robert Greenleaf hélt því fram að það væru tvær leiðir til að stjórna fyrirtækjum, félögum og stofnunum. Um væri að ræða tvö líkön, þ.e. valdalíkan og þjónustulíkan. Valdalíkanið er hin hefðbundna aðferð þar sem einn trónir eftstur á píramída og þar fyrir neðan eru …
Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Líkan Sigrúnar er byggt á ýmsum ritum Greenleafs, en einkum The Servant as Leader …