Rannsóknarstyrkur

Ný rannsókn um þjónandi forystu og áherslur viðbragðsaðila við eldgosi í Eyjafjallajökli. MSc rannsókn Sólrúnar Auðbertsdóttur

Sólrún Auðbertsdóttir lauk á síðasta ári MSc gráðu í heilbrigðisvísindum frá Háskólanum á Akureyri og fjallaði MSc ritgerð hennar um áherslur viðbragðsaðila við eldgosinu í Eyjafjallajökli.  Sólrún tók viðtöl við alls fjórtán viðbragðsaðila á sviði björgunarstarfa, heilsugæslu, löggæslu og fleiri sviða.  Rannsóknin beindist að áherslum þeirra í samskiptum og samvinnu og voru orð þeirra og …

Ný rannsókn um þjónandi forystu og áherslur viðbragðsaðila við eldgosi í Eyjafjallajökli. MSc rannsókn Sólrúnar Auðbertsdóttur Read More »

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur styrk Viðskiptaráðs vegna rannsóknar um sköpun og þjónandi forystu

Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík, hefur hlotið styrk úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands, að upphæð 1,0 milljón króna vegna rannsóknar sinnar um sköpunargleði og þjónandi forystu.  Alls var 6,5 milljónum króna úthlutað til fjögurra ólíkra verkefna. Styrkjunum er ætlað að auka samkeppnishæfni Íslands með því að efla rannsóknir og nýsköpun sem nýtast íslensku menntakerfi og …

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur styrk Viðskiptaráðs vegna rannsóknar um sköpun og þjónandi forystu Read More »

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur rannsóknarstyrk bandarísku Greenleaf miðstöðvarinnar – Greenleaf Scholar

Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík hlaut nýlega rannsóknarstyrkGreenleaf Center for Servant Leadership – Greenleaf Scholars. Doktorsrannsókn Birnu Drafnar er um þjónandi forystu og sköpun og byggir á rannsókn sem fram fór á bráðamóttökudeildum Landspítala. Í frétt á heimasíðu Greenleaf samtakanna um rannsóknarstyrkinn segir: ,,Birna is a PhD student in the business department …

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur rannsóknarstyrk bandarísku Greenleaf miðstöðvarinnar – Greenleaf Scholar Read More »