Ráðstefnur

Hafa þjónandi leiðtogar raunverulega áhrif?

Sú hugsun er lífseig að styrkur leiðtogans felist í getu hans til að fá starfsfólk til að gera það sem hann vill. Í besta falli sjáum við fyrir okkur snjalla leiðtoga sem finna hárréttu orðin og flytja eldræður sem kveikja eldmóð í brjósti starfsfólks svo það einhendir sér í verkefnin af krafti. Oftar en ekki …

Hafa þjónandi leiðtogar raunverulega áhrif? Read More »

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 – Fyrsta tilkynning

Þann 31. október næstkomandi verður ráðstefna um þjónandi forystu í Háskólanum á Bifröst. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst. Yfirskrift ráðstefnunnar er Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Aðalfyrirlesari er Gary Kent hjá Schneider Corporation í Bandaríkjunum. Ráðstefnan hefst kl. 10 og mun ljúka um kl. 16, nánar verður tilkynnt um …

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 – Fyrsta tilkynning Read More »

Mikil ánægja með ráðstefnuna 14. júní 2013 – Dæmi um ummæli þátttakenda

Þátttakendur á ráðstefnunni Þjónandi forysta, menntun, sköpun og samfélag í Listasafni Reykjavíkur voru mjög ánægðir með efni og skipulag ráðstefnunnar. Hér eru nokkur dæmi um orð þeirra: Takk fyrir mig, þetta var mjög áhugaverður og skemmtilegur dagur. Nú er bara að sökkva sér í lesefnið sem var keypt. Hjartans þakkir fyrir mig. Ég sofnaði glaður, …

Mikil ánægja með ráðstefnuna 14. júní 2013 – Dæmi um ummæli þátttakenda Read More »

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni 14. júní 2013. – Hlutverk og aðferðir þjónandi leiðtoga

Á ráðstefnunni 14. júní 2013 um þjónandi forystu, menntun, sköpun og samfélag sátu þáttttakendur saman í hópum og ræddu sín á milli um nokkrar spurningar um hlutverk og aðferðir þjónandi leiðtoga: Hver eru að mati hópsins mikilvægustu hlutverk eða einkenni í fari þjónandi leiðtoga? Hvernig má nota aðferðir þjónandi forystu til að bæta samskipti?  Hvaða …

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni 14. júní 2013. – Hlutverk og aðferðir þjónandi leiðtoga Read More »

Fjölsótt ráðstefna 14. júní 2013 um menntun, sköpun og samfélag

Ráðstefnan í Listasafni Reykjavíkur þann 14. júní 2013 var fjölsótt og gekk afar vel. Alls tóku þátt í ráðstefnunni um 240 einstaklingar víða að úr samfélaginu og tíu fyrirlesarar kynntu þjónandi forystu í ljósi rannsókna og reynslu um menntun, sköpun og samfélag. Samtal þátttakenda í hádegishléi var líflegt og komu þar fram margar góðar hugmyndir …

Fjölsótt ráðstefna 14. júní 2013 um menntun, sköpun og samfélag Read More »

Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga

Á ráðstefnunni 14. júní í Listasafni Reykjavíkur vakti Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir okkur til vitundar um samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga. Í ráðstefnuriti Þjónandi forystu 2013 er útdráttur erindis Aðalbjargar auk útdrátta allra erinda ráðstefnunnar og ýmis konar fróðleikur um þjónandi forystu. Á vefsvæði samskiptaboðorðanna eru góðar upplýsingar og holl ráð fyrir árangursrík samskipti. Samskiptaboðorð nr. 3 er Hlusta. – Robert K. Greenleaf upphafsmaður …

Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga Read More »

Ráðstefnan 14. júní 2013 – Uppselt

Uppselt er á ráðstefnuna um þjónandi forystu 14. júní. Því miður reynist ekki möguleiki að fjölga sætum á ráðstefnunni. Við þökkum kærlega fyrir mjög góðar undirtektir og áhuga á þjónandi forystu. Munum setja fréttir og fróðleik af ráðstefnunni á heimasíðuna að lokinni ráðstefnu. www.thjonandiforysta.is Þar verða einnig upplýsingar um næstu viðburði á vegum Þekkingarseturs um …

Ráðstefnan 14. júní 2013 – Uppselt Read More »

Margaret Wheatley

Frá hetjudáð til hógværðar – Einstakt tækifæri á ráðstefnunni 14. júní 2013

Dr. Margaret Wheatley sem er höfundur metsölubóka um stjórnun og forystu er aðalfyrirlesari á ráðstefnunni í Listasafni Reykjavíkur 14. júní nk. Dr. Margaret Wheatley sem er höfundur metsölubóka um stjórnun og forystu með áherslu á hugmyndafræði þjónandi forystu. Bækur hennar hafa verið þýddar á fjölda tungumála og fyrsta bók hennar, Leadership and the New Science, var fyrst …

Frá hetjudáð til hógværðar – Einstakt tækifæri á ráðstefnunni 14. júní 2013 Read More »

Þjónandi forysta í heilbrigðisþjónustu. Starfsánægja og gæði þjónustu

Hulda Rafnsdóttir hjúkrunarfræðingur og gæðastjóri á Sjúkrahúsinu á Akureyri fjallar á ráðstefnunni 14. júní nk. um rannsóknir um viðhorf starfsfólks heilbrigðisþjónustu hér á landi til þjónandi forystu meðal stjórnenda. Einnig fjallar Hulda um tengsl þjónandi forystu við starfsánægju, einkenni um kulnun, starfstengda þætti og gæði þjónustu, t.d. á Sjúkrahúsinu á Akureyri: Niðurstöður rannsóknarinnar gefa vísbendingar …

Þjónandi forysta í heilbrigðisþjónustu. Starfsánægja og gæði þjónustu Read More »

Þjónandi forysta í skólum á ráðstefnunni 14. júní 2013

Hvernig nýtist þjónandi forysta í skólum? Þóra Hjörleifsdóttir deildarstjóri við Síðuskóla Akureyri lýsir á ráðstefnunni 14. júní nk. hvernig þjónandi forysta kemur fram sem forystustíll skólastjóra á Norðurlandi eystra.  Þóra fjalla um rannsókn sína sem byggir viðhorfum starfsfólks skólanna: Helstu niðurstöður voru að vel má greina þjónandi forystu í stjórnun skólastjóra og koma þættirnir ráðsmennska og ábyrgð …

Þjónandi forysta í skólum á ráðstefnunni 14. júní 2013 Read More »