Dr. Carolyn Crippen er gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Dr. Crippen fjallar um þjónandi forystu frá ýmsum hliðum og meðal annars um Margréti Benedictsson sem var brautryðjandi í hópi Vestur Íslendinga í Kanada. Dr. Crippen lýsir erindi sínu með þessum orðum:
Margaret Benedictsson 1866-1956: Pioneer & Social Activist. Canada has been enriched by immigrants. The late 1800s were a particular time of profound growth in population, pioneer settlements, and industrialization. With this expansion came the stirrings for social change that continued into the early 1900s. One particular Icelandic immigrant, Margret Benedictsson, brought her beliefs and interest in social change to the province of Manitoba. Through her service to the Icelandic communities in Selkirk, Gimli, and Winnipeg she championed the cause for women’s suffrage, education, improved working conditions, and human rights. Benedictsson worked for the women’s vote, to assist new immigrants find employment, and to raise money through tombolas to pay for school tuition for girls. Benedictsson was co-editor (with her husband Sigfus) of the first woman’s suffrage journal (Freyja) in the Canadian west. Benedictsson developed a web throughout the province that connected Icelanders, women, feminists, suffragettes, and human rights activists. As a servant-leader, Benedictsson helped change the face of Manitoba. It became the first Canadian province to grant the vote to women in 1917 and the response to the motion in the Manitoba Legislature (provincial government) was appropriately given by a person of Icelandic decent. This presentation will introduce this remarkable woman and her contributions as a social activist.
Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015
Sjötta ráðstefnan um þjónandi forystu verður haldin á Háskólanum á Bifröst föstudaginn 25. september 2015 kl. 10 – 15:30. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Á ráðstefnunni munu fyrirlesarar og þátttakendur leita svara við spurningunni: ,,Hvernig getur þjónandi forysta verið drifkraftur brautryðjandans?”.
Dagskrá:
kl. 10 – Opnun ráðstefnu
- Dr. Carolyn Crippen, Victoria University, Kanada
- Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Johan Rönning
- Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar
- Dr. Róbert Jack, heimspekingur
kl. 12 – Hádegishlé og samtal í hópum
- Dr. Kasper Edwalds, DTU Kaupmannahöfn
- Hildur Eir Bolladóttir, prestur Akureyri
- Einar Svansson, lektor Háskólanum á Bifröst
- Dr. Carolyn Crippen – ,,Begin with Listening”
kl. 15:30 – Lokaorð og ráðstefnuslit
Carolyn Crippen er sérfræðingur á sviði þjónandi forystu og mjög skemmtilegur fyrirlesari. Hún er dósent við University of Victoria í Kanada og rannsóknir hennar fjalla meðal annars um þjónandi leiðtoga meðal frumkvöðla í Kanada. Nýlega birti hún t.d. rannsókn um þjónandi forystu í íþróttum. Hér eru nokkrar greinar Carolyn Crippen um þjónandi forystu:
1) Grein Carolyn Crippen um íþróttir og þjónandi forystu (á pdf formi).
2) Grein Carolyn Crippen um skólastjóra og þjónandi forystu (á pdf formi).
3) Doktorsritgerð Carolyn Crippen um brautryðjendur og þjónandi forystu (á pdf formi).
Dr. Carolyn Crippen, Associate Professor of Leadership Studies, Research Fellow, Centre for Youth and Society
Dept. of Educational Psychology & Leadership Studies, Faculty of Education – University of Victoria – Victoria, British Columbia. Heimasíða Carolyn Crippen við University of Victoria Canada