Menningarhæfni, barneignarþjónusta og þjónandi forysta – Birna Gerður Jónsdóttir
Birna Gerður Jónsdóttir ljósmóðir og aðstoðardeildarstjóri á fæðingarvakt Landspítala gerði árið 2010 rannsókn til meistaraprófs í hjúkrunarstjórnun við Háskóla Íslands. Rannsóknin fjallaði um barneignarþjónustu, menningarhæfni og þjónandi forystu undir heitinu: Að eignast barn í nýju landi. Viðhorf og reynsla erlendra kvenna af barneignarþjónustu á Íslandi. Tilurð rannsóknarinnar tengist því að nýbúum hér á landi hefur fjölgað […]
Menningarhæfni, barneignarþjónusta og þjónandi forysta – Birna Gerður Jónsdóttir Read More »