Kasper Edwalds sérfræðingur í straumlínustjórnun og þjónandi forystu við DTU talar á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015
Kasper Edwalds sérfræðingur í straumlínustjórnun og þjónandi forystu við DTU verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september nk. Kasper kom hingað einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu árið 2011 og fjallaði þá um straumlínustjórnun og þjónandi forystu. Nú í ár mun erindi hans taka mið af efni ráðstefnunnar sem er þjónandi forysta og brautryðjendur. Erindi […]