Ráðstefnur

Margaret Wheatley

Margaret Wheatley. The Servant Leader: From Hero to Host

Margaret Wheatley verður aðalfyrirlesari ráðstefnu um þjónandi forystu í Reykjavík 14. júní nk. og mun fjalla um þjónandi forystu undir yfirskriftinni From Hero to Host. Í viðtali við hana um efnið segir hún m.a. ,,Now more than ever, we have to fundamentally shift our ideas of what makes an effective leader. We have to shift them […]

Margaret Wheatley. The Servant Leader: From Hero to Host Read More »

Fjölsótt ráðstefna 14. október 2011

Um eitt hundrað þátttakendur frá ýmsum sviðum samfélagsins nutu fjölbreyttrar dagskrár á ráðstefnunni 14. október s.l. Um miðjan dag var skipt í umræðuhópa sem ræddu um gildi þjónandi forystu um leið og snæddur var hádegisverður í Skálholtsskóla. Rætt var um hvort þjónandi forysta virkaði, hvort þörf væri fyrir hugmyndafræðina hér á landi og hvaða leiðir

Fjölsótt ráðstefna 14. október 2011 Read More »

Ráðstefna 14. október 2011 Þjónandi forysta

Ráðstefna í Skálholti föstudaginn 14. október 2011 kl. 11 – 16 Servant Leadership. Conference at Skalholt 14 October 2011 Aðalfyrirlesarar (Key-note speakers): Dr. Dirk van Dierendonck, Associate Professor of Organizational Behavior, Rotterdam School of Management, Erasmus University, Rotterdam Dr. Kasper Edwards, Senior Researcher  of Management Engineering Work, Technology and Organisation, Technical University of Denmark (DTU) Dagskrá: 11:00

Ráðstefna 14. október 2011 Þjónandi forysta Read More »