Kynningarerindi

Námskeið á Akureyri 9. og 10. apríl 2014 í samvinnu við Símenntun

Dagana 9. og 10. apríl nk. verður haldið stutt námskeið um hugmyndafræði og hagnýtingu þjónandi forystu. Námskeiðið er á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri í samvinnu við Þekkingarsetur um þjónandi forystu. Námskeiðið höfðar til fólks í ýmsum verkefnum eins og til þeirra sem gegna stjórnunar- og forystustörfum og einnig til þeirra sem ekki gegna slíkum […]

Námskeið á Akureyri 9. og 10. apríl 2014 í samvinnu við Símenntun Read More »

Ráðstefnugestir 2013

Kynningarerindi á vegum Þekkingarseturs um þjónandi forystu á vormisseri 2014

Viltu kynnast gagnsemi þjónandi forystu fyrir starfsánægju og hag fyrirtækja og hópa? Nú á vormánuðum býður Þekkingarsetur um þjónandi forystu kynningarerindi um hugmyndafræði þjónandi forystu og hagnýtingu hennar í fyrirtækjum og hjá stofnunum. Erindin eru skipulögð fyrir vinnustaði eða aðra hópa. Sagt verður frá hugmyndum Robert Greenleaf um þjónandi forystu og fjallað um nálgun annarra

Kynningarerindi á vegum Þekkingarseturs um þjónandi forystu á vormisseri 2014 Read More »