Róbert Jack

Steinar Örn Stefánsson: MS rannsókn um þjónandi forystu í nýsköpunarfyrirtækjum

Nýlega lauk Steinar Örn Stefánsson meistararitgerð sinni frá Háskólanum á Bifröst. Ritgerðin ber heitið: Þjónandi forysta og starfsánægja í nýsköpunarfyrirtækjum. Tilgangur rannsóknarinnar var að leggja mat á vægi þjónandi forystu innan íslenskra nýsköpunarfyrirtækja og kanna hversu ánægðir starfsmenn þeirra væru í starfi. Einnig var rannsakað hvort tengsl væru annars vegar á milli þjónandi forystu og starfsánægju og hins …

Steinar Örn Stefánsson: MS rannsókn um þjónandi forystu í nýsköpunarfyrirtækjum Read More »

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga. Um erindi Róbert Jack á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Róbert Jack er heimspekingur og mun halda erindi á ráðstefnunni um þjónandi forystu og brautryðjendur á Bifröst föstudaginn 25. september nk. Róbert mun fjalla um hugmyndir Platóns í ljósi hugmyndafræði þjónandi forystu og verður sérstaklega áhugavert að hlusta á þessa nýstárlegu nálgun hans á þjónandi forystu. Róbert lýsir nálgun sinni í eftirfarandi orðum: Þrjár persónur Platons …

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga. Um erindi Róbert Jack á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »