Hlustun

Speglast þjónandi forysta í áherslum stjórnenda árangursríkra fyrirtækja? Ný rannsókn hér á landi.

Þegar niðurstöður eru skoðaðar kemur fram mjög áhugaverð samsvörun við hugmyndafræði þjónandi forystu þar sem áhersluþættir í stjórnun viðmælenda eru í takt við megineinkenni hugmyndafræði þjónandi forystu.

Speglast þjónandi forysta í áherslum stjórnenda árangursríkra fyrirtækja? Ný rannsókn hér á landi. Read More »

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Dr. Carolyn Crippen verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Hún var hér einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu í júní 2013 og voru ráðstefnugestir sérstaklega ánægðir með fyrirlestur hennar og frumlegar aðferðir til að ná til áheyrenda. Carolyn mun flytja tvo fyrirlestra á ráðstefnunni í haust, annars vegar um brautryðjendur og þjónandi forystu og

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »