Valdir pistlar

Forvarnir kulnunar í starfi og heilsueflandi þjónandi forysta

Vanlíðan í starfi er vaxandi vandi á vinnustöðum og mikilvægt er að leiðtogar og starfsmenn séu meðvitaðir um og beini sjónum að heilbrigðu starfsumhverfi og viðurkenndum áhrifaþáttum á vinnustað sem geta eflt vellíðan og dregið úr líkum á kulnun í starfi. Þekking okkar um heilbrigt starfsumhverfi byggist á rannsóknum ýmissa frumkvöðla sem vörpuðu ljósi á […]

Forvarnir kulnunar í starfi og heilsueflandi þjónandi forysta Read More »

Þjónn fólksins

Volodymyr Zelensky forseti Ukraínu hefur stigið fram sem áhrifamikill leiðtogi sem hefur sameinað þjóð sína og uppörvað hana á örlagaríkum tímum innrásar í landið. Zelenskyy hefur ekki síst vakið athygli fyrir að koma fram sem jafningi fólksins og hefur bókstaflega stigið fram sem leiðtogi sem er fremstur meðal jafningja. Framganga Zelensky á tímum innrásarinnar í

Þjónn fólksins Read More »

Einföld teikning: Appelsínugulir fuglar

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu

Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Líkan Sigrúnar er byggt á ýmsum ritum Greenleafs, en einkum The Servant as Leader

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu Read More »

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur.

Hugmyndafræði þjónandi forystu veitir innsýn í hvernig traust, skoðanaskipti og sameiginleg ábyrgð eru forsendur árangurs. Benda má á sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur í þjónandi forystu. 1. Sameiginlegur draumur og sameiginleg sýn. Greenleaf sagði eitt af mikilvægustu verkefnum leiðtogans væri að skapa sameiginlegan draum. Skuldbinding við málstað sem veitir innblástur styrkir einstaklingana

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur. Read More »

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

Þjónandi leiðtogi nýtir margskonar stjórnunarstíla þó hugmyndafræðin og grunnviðmiðin séu alltaf þau sömu. Sérstaðan þjónandi forysta er sú að hún byggir á siðferðilegum grunni og samfélagslegri ábyrgð og felur í sér viðhorf sem stjórnandinn hefur að leiðarljósi, bæði í starfi sínu og daglegu lífi: 1) Þjónandi forysta er því meira en bara stjórnunarstíll, hún er

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga Read More »

The Servant as Leader bókin

Sjálfsþekking, vitund og ígrundun þjónandi leiðtoga (servant leader).

Sjálfsþekking er einn af grunnþáttum þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert K. Greenleaf. Hún snýst um vitund um eigin styrkleika og veikleika, markmið og hugsjónir og áhrif eigin orða og athafna (Greenleaf, 1978). Verkefni leiðtogans er að efla innri styrkleika með þekkingarleit og ígrundun. Góður undirbúningur og ígrundun eru lykill að árangri þjónandi forystu. Til þess

Sjálfsþekking, vitund og ígrundun þjónandi leiðtoga (servant leader). Read More »

Starfsmenn að spjalla

Sjálfstæðir starfsmenn sem njóta sín í starfi

Þjónandi leiðtogi vinnur að því að styrkja samstarfsfólk sitt þannig að hver og einn geti axlað ábyrgð miðað við eigin verkefni og hæfni. Þannig getur starfsfólk notið sín og blómstrað í starfi. Þjónandi forysta skapar aðstæður sem gera starfsfólkinu kleift að móta eigin störf og taka eigin ákvarðanir, ekki síst þegar mikið liggur við eða

Sjálfstæðir starfsmenn sem njóta sín í starfi Read More »