Akureyri

Þjónandi forysta á öldrunarheimili og tengslin við líðan starfsfólks

Rannsóknina vann Anna Rut Ingavdóttir sem lokaverkefni til meistaraprófs í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands. Rannsóknin var unnin í samstarfi við mannauðsskrifstofu Akureyrarbæjar og leiðbeinandi var Dr. Sigrún Gunnarsdóttir dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst.

Þjónandi forysta á öldrunarheimili og tengslin við líðan starfsfólks Read More »

Kynningarfundur á Akureyri miðvikudag 25. apríl 2012 kl.16:30 – 18:00

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Kynningarfundur um þjónandi forystu miðvikudaginn 25. apríl kl. 16:30 – 18:00 haldinn í Háskólanum á Akureyri, Sólborg stofu M201 Efni: Hugmyndafræði þjónandi forystu og nýjar rannsóknir um þjónandi forystu sem unnar eru til meistaraprófs af nemendum á Akureyri. Samtal í lok fundar með kaffi og kleinu Dagskrá: Hugmyndafræði þjónandi forystu

Kynningarfundur á Akureyri miðvikudag 25. apríl 2012 kl.16:30 – 18:00 Read More »