myndir

Þjónusta við sameiginlega hugsjón

Í ritum Robert Greenleaf kemur fram að hann álítur hugsjón, tilgang og markmið hafa sérstaka og djúpa merkingu í starfi fyrirtækja og stofnana. Hugsjón og hugmyndir sameina fólk, gefa starfi þess merkingu, glæða von og móta framtíðarsýn. Hugsjón og tilgangur er leiðarljós þjónandi leiðtoga. Leiðtoginn er þjónn sameiginlegra hugmynda starfsfólks og hann er líka þjónn hugsjónarinnar. Greenleaf bendir einnig […]

Þjónusta við sameiginlega hugsjón Read More »

Fjölsóttur fundur um gildi auðmýktar og þjónandi forystu, 22.3. 2012

Um fimmtíu þátttakendur voru á kynningarfundi um auðmýkt, hógværð og þjónandi forystu sem haldinn var í húsnæði UMFÍ að Sigtúni 42, fimmtudaginn 22. mars 2012. Fjallað var um fræðilegar og sögulegar hliðar hugtakanna og varpað ljósi á þróun þeirra og gildi í samskiptum og menningu. Rýnt var í skrif Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu sem

Fjölsóttur fundur um gildi auðmýktar og þjónandi forystu, 22.3. 2012 Read More »

Lifandi námstefna og metaðsókn á fyrirlestur í Háskóla Íslands

Námstefnan með Kent M Keith helgina 5. til 7. mars gekk afar vel. Þátttakendur komu víða að og nutu kennslu og leiðsagnar Kents og rökræðu og samtals í vinnuhópum. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem starfa víðsvegar í samfélaginu, t.d sem stjórnendur í viðskiptalífinum, kennarar í framhaldskólum,  rannsakendur og kennarar í háskólum, prestar í þjónustu

Lifandi námstefna og metaðsókn á fyrirlestur í Háskóla Íslands Read More »

Málþing 22. febrúar 2009

Hvernig verður þjónandi forysta að veruleika? Málþingið tókst mjög vel. Um 40 þátttakendur, víðsvegar úr samfélaginu, settu fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu í íslensku samfélagi. Dagskrá málþingsins er hér (PDF) Erindi Kristins Ólasonar Niðurstöður umræðu í hópunum um spurningarnar þrjár: Hópur 1 — Hópur 2 — Hópur 5 Nokkrar myndir frá málþinginu…

Málþing 22. febrúar 2009 Read More »