auðmýkt

Fjölbreytileiki, inngilding og þjónandi forysta

Sannur áhugi á öðrum er leiðarstef þjónandi forystu og snýst um að laða fram hugmyndir, krafta og virkni hvers og eins til að vinna að sameiginlegum tilgangi og markmiðum. Hlutverk leiðtogans er að gefa öllum tækifæri til þátttöku og í raun tækifæri til forystu eftir því sem þekking, reynsla og aðstæður gefa tilefni til. Talað […]

Fjölbreytileiki, inngilding og þjónandi forysta Read More »

Speglast þjónandi forysta í áherslum stjórnenda árangursríkra fyrirtækja? Ný rannsókn hér á landi.

Þegar niðurstöður eru skoðaðar kemur fram mjög áhugaverð samsvörun við hugmyndafræði þjónandi forystu þar sem áhersluþættir í stjórnun viðmælenda eru í takt við megineinkenni hugmyndafræði þjónandi forystu.

Speglast þjónandi forysta í áherslum stjórnenda árangursríkra fyrirtækja? Ný rannsókn hér á landi. Read More »