ráðstefna

,,Að finna styrk í vanmætti sínum” Hildur Eir Bolladóttir prestur og rithöfundur talar á ráðstefnunni um þjónandi forystu og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015

Hildur Eir Bolladóttir prestur og rithöfundur talar á ráðstefnunni um þjónandi forystu og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015 undir yfirskriftinni: ,,Að finna styrk í vanmætti sínum”. Hildur Eir ætlar  að fjalla um hvernig hægt er að finna merkingu og styrk í vanmætti sínum og snúa þannig vörn í sókn. Hildur byggir erindið á eigin […]

,,Að finna styrk í vanmætti sínum” Hildur Eir Bolladóttir prestur og rithöfundur talar á ráðstefnunni um þjónandi forystu og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga. Um erindi Róbert Jack á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga eftir Róbert Jack Því hefur verið haldið fram að stjórnunaraðferðir mótist mjög af persónulegum þroska þeirra einstaklinga sem í hlut eiga, bæði stjórnenda og starfsmanna. Með því að staðsetja grunnhugmyndir þjónandi forystu í þroskamódeli getum við áttað okkur betur á því hvers konar fólk er líklegt til að

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga. Um erindi Róbert Jack á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

„Sannfæring“ sem samskiptaaðferð

Samskipti á vinnustað voru Robert Greenleaf hugleikin. Greenleaf hafði ímugust á hvers kyns þvingun eða blekkingum. Leiðtoginn skyldi vera heiðarlegur og einlægur og gæta þess að byggja ekki orðræðu sína og framkomu á stöðu sinni sem yfirmaður. Greenleaf dró þó ekkert úr mikilvægi þess að leiðtoginn kæmi sínu til leiðar. Áhrif væru það sem gerði

„Sannfæring“ sem samskiptaaðferð Read More »

Ráðstefna 14. október 2011 Þjónandi forysta

Ráðstefna í Skálholti föstudaginn 14. október 2011 kl. 11 – 16 Servant Leadership. Conference at Skalholt 14 October 2011 Aðalfyrirlesarar (Key-note speakers): Dr. Dirk van Dierendonck, Associate Professor of Organizational Behavior, Rotterdam School of Management, Erasmus University, Rotterdam Dr. Kasper Edwards, Senior Researcher  of Management Engineering Work, Technology and Organisation, Technical University of Denmark (DTU) Dagskrá: 11:00

Ráðstefna 14. október 2011 Þjónandi forysta Read More »