Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga

Magnea Steinunn Ingimundardóttir hefur lokið rannsókn til meistaragráður við Háskólann á Bifröst með áherslu á þjónandi forystu og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga. Í ritgerðinni segir m.a. að mikilvægt sé fyrir stjórnsýslu sveitarfélaga að rýna í hvaða breytinga er þörf til að mæta þeim áskorunum sem sveitarfélög standa frammi fyrir en rannsóknir á stjórnun og […]

Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga Read More »