Þjónandi forysta hjá Southwest Airlines
Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines hefur verið rekið með samfeldum hagnaði síðastliðin 42 ár. Félagið hefur starfað eftir hugmyndafræði þjónandi forystu í áraraðir (Ryksmith, 2010) og er það álitið sem eins konar fyrirmyndar líkan á því sviði (Lichtenwalner, 2012). Félagið hefur í raun þjónandi forystu að stefnu sinni þar sem markmið þess eru m.a. að hlúa […]
Þjónandi forysta hjá Southwest Airlines Read More »