Ráðstefnur

Þjónandi forysta og brautryðjendur. Ráðstefna á Bifröst 25. september 2015

Sjötta ráðstefnan um þjónandi forystu verður haldin á Bifröst föstudaginn 25. september 2015, kl. 10 – 15. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Fyrirlesarar og þátttakendur munu leita svara við spurningunni: ,,Hvernig getur þjónandi forysta verið drifkraftur brautryðjandans”.  Fyrirlesarar: Dr. Carolyn Crippen, Associate professor  Victoria University, Kanada. Dr. Kasper Edwalds, Senior researcher DTU Kaupmannahöfn. Gunnar Hólmsteinn, […]

Þjónandi forysta og brautryðjendur. Ráðstefna á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Róbert Guðfinnsson og þjónandi forysta

Róbert Guðfinnsson, frumkvöðull og fjárfestir, Siglufirði og Arizona var einn þeirra sem hélt erindi á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst  31. október sl. Róbert fjallaði um áherslur sínar í stjórnun og forystu, lagði áherslu á gildifjölbreytileikans og hæfileika hvers og eins og sagði m.a. ,,Eitt það mikilvægasta er að setja sig vel inn í viðfangsefni samstarfsmanna

Róbert Guðfinnsson og þjónandi forysta Read More »

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október sl. skipuðu þátttakendur sér í hópa í hádegishléi og ræddu saman um hugmyndir sínar og tillögur í tengslum við tvær spurningar, þ.e. 1) um samfélagsleg ábyrgð og hvernig mætti nýta þjónandi forystu til að efla samfélagslega ábyrgð og 2) hvernig getur almenningur hjálpað valdhöfum að vera

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Fjölmenn ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst – Gary Kent fjallaði um gildi markvissra samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar

Föstudaginn 31. október sl. lögðu rúmlega tvö hundruð manns leið sína á Bifröst til að taka þátt í ráðstefnu um þjónandi forystu undir yfirskriftinni: Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Þátttakendur koma víða að og úr ýmsu fyrirtækjum, stofunum og félögum. Ráðstefnan tókst afar vel, fyrirlestrar mæltust vel fyrir og samtal þátttakenda í hádegi var

Fjölmenn ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst – Gary Kent fjallaði um gildi markvissra samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar Read More »

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014

Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr. 16.500. Þau sem vilja staðfestingu vegna endurgreiðslu frá stéttarfélagi sendi skilaboð til jon hja saltverk.is Skráning á ráðstefnuna Sérkjör fyrir nemendur: 12.500 kr. ATH. Vinsamlega skráið í athugasemdadálkinn upplýsingar um nám og háskóla. Greiðslan fer fram í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor (128 bita dulkóðun, sama og í heimabankanum). Einnig er velkomið að greiða í gegnum

Dagskrá og skráning á ráðstefnuna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen – Erindi Sigrúnar Gunnarsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Sigrún Gunnarsdóttir, dósent við Háskólann á Bifröst og Þekkingarsetri um þjónandi forystu mun fjalla um þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Hún lýsir erindi sínu með þessum orðum: Þjónandi leiðtogi mætir mikilvægum þörfum annarra og skapar aðstæður þar sem starfsfólk blómstrar. Forysta leiðtogans er þjónusta við jafningja,

Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen – Erindi Sigrúnar Gunnarsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn – Erindi Vilhjálms Egilssonar á Bifröst 31. október 2014

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst mun fjalla um þjónandi forystu sem eina af stoðum í stjórnunarnámi á Bifröst og í starfsháttum skólans. Erindið nefndir hann Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn og lýsir því með þessum orðum: Háskólinn á Bifröst menntar fólk til að vera framsæknir, víðsýnir og umburðarlyndir heimsborgarar en á sama tíma ábyrgir, traustir og gegnheilir

Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn – Erindi Vilhjálms Egilssonar á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Gary Kent, gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014

Gary Kent sem er Integrated Services Director hjá The Schneider Corporation er gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Í erindinu mun hann meðal annars fjalla um mikilvægi góðra samskiptahæfileika leiðtogans. Erindi Gary Kent ber yfirskriftina: Anyone could lead perfect people – if there were any og er lýst með þessum orðum: Anyone could lead perfect

Gary Kent, gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014 Read More »

„Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ – Erindi Steingerðar Kristjánsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk mun Steingerður Kristjánsdóttir verkefnastjóri hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur fjalla um rannsókn sína um viðhorf stjórnenda í frístundastarfi barna og unglinga til stjórnunar og forystu . Erindi sínu lýsir Steingerður svo: „Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á viðhorf stjórnenda í

„Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ – Erindi Steingerðar Kristjánsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ – Erindi Heiðu Bjargar Ingólfsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Heiða Björg Ingólfsdóttir, leikskólakennari á Hulduheimum Akureyri mun fjalla um rannsókna sína um starfsumhverfi leiðbeinenda á leikskólum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Heiða Björg nefnir erindi sitt: Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ og lýsir því með þessum orðum: Rannsóknin fjallar um stöðu leiðbeinenda í leikskólum

Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ – Erindi Heiðu Bjargar Ingólfsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »