Kent M. Keith

Kent M. Keith í Háskóla Íslands 8. mars kl. 16

Dr. Kent M. Keith flytur fyrirlestur sinn Servant Leadership: Ethical, Practical, and Meaningful í hátíðarsal Háskóla Íslands mánudaginn 8. mars kl. 16 Fyrirlesturinn er öllum opinn. Dr. Keith er framúrskarandi fyrirlesari og höfundur bóka um þjónandi forystu. Bók hans The Case For Servant Leadership er með vinsælli bókum um hugmyndafræði og aðferðir þjónandi forystu. Kent […]

Kent M. Keith í Háskóla Íslands 8. mars kl. 16 Read More »

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010

Dr. Kent M. Keith er framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í Indianapolis í Bandaríkjunum. Hann hélt fyrirlestur á ráðstefnunni um þjónandi forystu 20. júní á síðasta ári. Vakti fyrirlestur hans mikla ánægju þátttakenda fyrir hrífandi framsögu og afburða framsetningu á hugmyndunum um þjónandi forystu. Námskeið í Skálholti 5. – 7. mars 2010 Kent M.

Kent M. Keith með námskeið og fyrirlestur í mars 2010 Read More »