Nokkrir viðburðir á haustdögum

Leshópar Leshópar fara af stað aftur eftir sumarhlé. Þau sem hafa áhuga á að bætast í leshópa hafi samband við sigrun hjá thjonandiforysta.is. Þýðing bókar Kent M. Keith, The case for servant leadership (2008) Gunnbjörg Óladóttir vinnur að þýðingu bókarinnar. Sýnishorn af þýðingu kafla nr. 3 og nr. 4 má sjá hér. Þau sem hafa […]

Nokkrir viðburðir á haustdögum Read More »