Auðmýkt

Þjónn fólksins

Volodymyr Zelensky forseti Ukraínu hefur stigið fram sem áhrifamikill leiðtogi sem hefur sameinað þjóð sína og uppörvað hana á örlagaríkum tímum innrásar í landið. Zelenskyy hefur ekki síst vakið athygli fyrir að koma fram sem jafningi fólksins og hefur bókstaflega stigið fram sem leiðtogi sem er fremstur meðal jafningja. Framganga Zelensky á tímum innrásarinnar í […]

Þjónn fólksins Read More »

Fjölbreytileiki, inngilding og þjónandi forysta

Sannur áhugi á öðrum er leiðarstef þjónandi forystu og snýst um að laða fram hugmyndir, krafta og virkni hvers og eins til að vinna að sameiginlegum tilgangi og markmiðum. Hlutverk leiðtogans er að gefa öllum tækifæri til þátttöku og í raun tækifæri til forystu eftir því sem þekking, reynsla og aðstæður gefa tilefni til. Talað

Fjölbreytileiki, inngilding og þjónandi forysta Read More »

Almannaþjónar og almannaleiðtogar

Það er mikil gæfa fyrir samfélagið allt að njóta góðs af styrk og öryggi þjónandi leiðtoga á vettvangi almannavarna og lýðheilsu. Hver sem horfir á og hlustar sannfærist um öryggi þriggja manna almannavarnateymisins hér á landi sem daglega birtist á sjónvarpsskjám landsmanna. Ef rýnt er í áherslur þeirra, aðferðir og ásetning blasa við einkenni þjónandi

Almannaþjónar og almannaleiðtogar Read More »

Þjónandi forysta: Að styðja aðra til að blómstra og að ná árangri.

Þjónandi forysta snýst um valdeflingu og birtist í því að við: 1) höfum einlægan áhuga á öðrum 2) leggjum okkur fram við að læra og efla sjálfsþekkingu og sjálfsöryggi og 3) höfum skýra sýn á tilgang og stefnuna framundan. Árangurinn er metinn í ljósi þess hversu vel tekst að styðja aðra til að blómstra, verða

Þjónandi forysta: Að styðja aðra til að blómstra og að ná árangri. Read More »

Ástríkur agi er þjónandi forysta

Grunnstef þjónandi forystu eru tvö; að vera þjónn og að vera leiðtogi, í sama augnablikinu. Margir hafa bent á tengsl þjónandi forystu og góðra uppeldisaðferða og meðal þeirra sem hafa bent á þessi tengsl er Simon Sinek, sjá til dæmis hér. Eitt af því sem tengist góðri forystu og árangursríku uppeldi er jafnvægislistinn í sambandi

Ástríkur agi er þjónandi forysta Read More »

Þjónandi forysta á öldrunarheimili og tengslin við líðan starfsfólks

Rannsóknina vann Anna Rut Ingavdóttir sem lokaverkefni til meistaraprófs í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands. Rannsóknin var unnin í samstarfi við mannauðsskrifstofu Akureyrarbæjar og leiðbeinandi var Dr. Sigrún Gunnarsdóttir dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst.

Þjónandi forysta á öldrunarheimili og tengslin við líðan starfsfólks Read More »

Markmið og draumar. Þjónn verður leiðtogi. Ný íslensk þýðing fyrsta rits Greenleaf

Nýverið kom út íslensk þýðing fyrsta rits Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu: Þjónn verður leiðtogi.  Ritið var fyrst gefið út árið 1970 og hefur verið þýtt á fjölda tungumála. Í ritinu fjallar Greenleaf um meginþætti hugmyndar sinnar um þjónandi forystu meðal annars um hlutverk leiðtogans að setja markmið sem vísar til þess að hafa

Markmið og draumar. Þjónn verður leiðtogi. Ný íslensk þýðing fyrsta rits Greenleaf Read More »

Þjónn verður leiðtogi – Íslensk þýðing á fyrsta riti Robert K Greenleaf: The Servant as Leader

Langþráðum áfanga er nú náð þegar fyrsta rit Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu ,,The Servant as Leader” hefur verið gefið út í íslenskri þýðingu. Bókin er gefin út af Þekkingarsetri um þjónandi forystu í samvinnu við Iðnú og samkvæmt samningi við Greenleaf Center for Servant Leadership. Róbert Jack þýddi ritið og Sigrún Gunnarsdóttir er

Þjónn verður leiðtogi – Íslensk þýðing á fyrsta riti Robert K Greenleaf: The Servant as Leader Read More »

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar

Eydís Ósk Sigurðardóttir hefur lokið rannsókn til MS gráðu við Háskólann á Bifröst og fjallar rannsóknin um viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar. Í ritgerðinni segir að tilgangurinn með rannsókninni sé að kanna viðhorf starfsmanna til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar og að kanna ánægju starfsfólks í starfi með það að

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar Read More »