Hæfni í samskiptum er mikilvægasti eiginleiki hins þjónandi leiðtoga. Gary Kent á ráðstefnunni á Bifröst 31. október

Gary Kent er aðalfyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. og mun fjalla um þjónandi forystu í ljósi samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar. Heiti fyrirlestursins er:  ,,Anyone could lead perfect people – if there were any” sem hann lýsir meðal annars með þessum orðum: This quote from Robert Greenleaf’s seminal essay The Servant as Leader, […]

Hæfni í samskiptum er mikilvægasti eiginleiki hins þjónandi leiðtoga. Gary Kent á ráðstefnunni á Bifröst 31. október Read More »