Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu.

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi og ná til einstaklinga á ýmsum sviðum samfélagsins. Um er að ræða rannsóknir sem nýta ýmsar rannsóknaraðferðir, bæði  spurningalistakannanir og eigindlegar rannsóknir með viðtölum. Nokkrar rannsóknanna hafa verið birtar sem ritrýndar greinar, sjá nánari umfjöllun um rannsóknirnar hér. Spurningalistakannanir um þjónandi forystu hér á landi eru unnar […]

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu. Read More »