Kynningarfundur um þjónandi forystu 7. apríl 2011

Fimmtudaginn 7. apríl kl. 18 – 19:30 í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Mánasal, 2. hæð. Framsöguerindi halda þau Gunnbjörg Óladóttir (samantekt á PDF) og Sigurður Ragnarsson (samantekt á PDF). Eftir framsöguerindin verður umræða í hópum yfir súpu í matsal skólans. Þátttökugjald kr. 700.- vegna kostnaðar við súpuna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á heimasíðu þjónandi forystu fyrir kl. […]

Kynningarfundur um þjónandi forystu 7. apríl 2011 Read More »