Þrjár meginstoðir þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert Greenleaf
Þrjár meginstoðir þjónandi forystu Þjónandi forysta byggir á grunngildum lýðræðissamfélags og er dýrmætur grunnur að árangursríku skipulagi, stjórnun og samskiptum á vinnustöðum og félögum. Þjónandi leiðtogar kunna jafnvægislist umhyggju, aga, sveigjanleika og reglufestu. Hugmyndum Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu má lýsa á grunni þriggja meginstoða sem eru innbyrðis tengdar og móta viðhorf, aðferðir og […]
Þrjár meginstoðir þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert Greenleaf Read More »