Aðalfundur fimmtudaginn 25/2 kl. 16:30, netfundur

Minnt er á aðalfund Þekkingarseturs um þjónandi forystu haldinn á vefnum fimmtudaginn 25. febrúar nk. kl. 16:30. 

Samanber aðalfundarboð í fréttabréfi sent 8. febrúar sl.

Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf.

Fundurinn er opinn öllum áhugasömum sem eru vinsamlega beðnir um að senda skilaboð til thjonandiforysta hja thjonandiforysta.is og slóð á fundinn verður send til baka.

Fréttabréf Þekkingarseturs um þjónandi forystu 8. febrúar 2021