Sigrún

Vor 2012. Rannsókn um þjónandi forystu á hjúkrunarsviðum Sjúkrahússins á Akureyri

Hulda Rafnsdóttir hjúkrunarfræðingur á FSA  lauk nýlega rannsókn sinni til MS prófs í heilbrigðisvísindum með áherslu á stjórnun í heilbrigðisþjónustu við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Rannsóknin ber heitið: Þjónandi forysta á hjúkrunarsviðum FSA.  Starfsánægja, starfstengdir þættir og gæði þjónustu. Leiðbeinendur voru  Dr. Sigrún Gunnarsdóttir og Dr. Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Rannsóknin er liður í rannsóknarsamstarfi Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Dr. […]

Vor 2012. Rannsókn um þjónandi forystu á hjúkrunarsviðum Sjúkrahússins á Akureyri Read More »

Nýr framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í ágúst 2012

Joseph J. Iarocci hefur verið ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership og tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi af Kent M Keith sem hefur leitt miðstöðina á farsælan og árangursríkan hátt síðastliðinn fimm ár. Kent er traustur bakhjarl Þekkingarsetur um þjónandi forystu hér á landi (Greenleaf Iceland) og var fyrirlesari á

Nýr framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í ágúst 2012 Read More »

Ný rannsókn: Þjónandi forysta og líðan sjúkraliða í starfi, 2012

Nýlega varði Þóra Ákadóttir, starfsmannastjóri FSA, meistararitgerð sína við Norræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg. Ritgerðin fjallar um rannsókn á þjónandi forystu og líðan sjúkraliða í starfi og var gerð í samvinnu við Sjúkraliðafélag Íslands með þátttöku 588 meðlima félagsins sem starfa á hinum ýmsum sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Rannsóknin er hluti af rannsóknarsamstarfi Þekkingarseturs um þjónandi forystu og

Ný rannsókn: Þjónandi forysta og líðan sjúkraliða í starfi, 2012 Read More »

Kynningarfundur á Akureyri miðvikudag 25. apríl 2012 kl.16:30 – 18:00

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Kynningarfundur um þjónandi forystu miðvikudaginn 25. apríl kl. 16:30 – 18:00 haldinn í Háskólanum á Akureyri, Sólborg stofu M201 Efni: Hugmyndafræði þjónandi forystu og nýjar rannsóknir um þjónandi forystu sem unnar eru til meistaraprófs af nemendum á Akureyri. Samtal í lok fundar með kaffi og kleinu Dagskrá: Hugmyndafræði þjónandi forystu

Kynningarfundur á Akureyri miðvikudag 25. apríl 2012 kl.16:30 – 18:00 Read More »

Fjölsóttur fundur um gildi auðmýktar og þjónandi forystu, 22.3. 2012

Um fimmtíu þátttakendur voru á kynningarfundi um auðmýkt, hógværð og þjónandi forystu sem haldinn var í húsnæði UMFÍ að Sigtúni 42, fimmtudaginn 22. mars 2012. Fjallað var um fræðilegar og sögulegar hliðar hugtakanna og varpað ljósi á þróun þeirra og gildi í samskiptum og menningu. Rýnt var í skrif Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu sem

Fjölsóttur fundur um gildi auðmýktar og þjónandi forystu, 22.3. 2012 Read More »

Hvaða árangri skilar hógværð? Kynningarfundur 22. mars 2012 – Sigtúni 42

Opinn kynningarfundur um þjónandi forystu fimmtudaginn 22. mars n.k. kl. 18 – 19:30 Efni: Þjónandi forysta og hógværð – Hvað segja fræðin og rannsóknir hér á landi? Staðsetning: Sigtún 42, 1. hæð Stutt kynningarerindi og samtal yfir súpu Sr. Lena Rós Matthíasdóttir: Philotimia versus Humilitas? –  Þjónandi leiðtogi í síkvikum heimi. Dr. Sigrún Gunnarsdóttir: Hógvær framganga stjórnanda og betri

Hvaða árangri skilar hógværð? Kynningarfundur 22. mars 2012 – Sigtúni 42 Read More »

Þjónandi forysta í upplýsingatæknifyrirtækjum og í Háskóla Íslands. Tvær MS ritgerðir 2012

Tvær nýjar MS rannsóknir frá Viðskiptadeild Háskóla Íslands um þjónandi forystu. Sólveig Reynisdóttir hefur lokið MS ritgerð í mannauðsstjórnun: Áhrif stjórnunarhátta á líðan þjónustustarfsmanna í upplýsingatæknifyrirtækjum. Rannsókn á þjónandi forystu. Guðjón Ingi Guðjónsson hefur lokið MS ritgerð í stjórnun og stefnumótun: Þjónandi forysta og starfsánægja á fræðasviðum Háskóla Íslands Rannsóknir Sólveigar og Guðjóns Inga eru liður

Þjónandi forysta í upplýsingatæknifyrirtækjum og í Háskóla Íslands. Tvær MS ritgerðir 2012 Read More »

Ný rannsókn um þjónandi forystu í grunnskólum á Norðurlandi. MEd ritgerð 2011

Þóra Hjörleifsdóttir hefur lokið rannsókn sinni til meistaraprófs um þjónandi forystu í grunnskólum á Norðurlandi. Rannsókn Þóru er liður í rannsóknarsamstarfi Þekkingarseturs um þjónandi forystu hér landi í samvinnu við Dirk van Dierendonck við Erasmusháskólann í Hollandi. Þóra lauk MEd prófi frá Háskólanum á Akureyri undir leiðsögn Trausta Þorsteinssonar og Sigrúnar Gunnarsdóttur. Rannsóknin leiðir í

Ný rannsókn um þjónandi forystu í grunnskólum á Norðurlandi. MEd ritgerð 2011 Read More »

MS námskeið um þjónandi forystu í Háskólanum á Akureyri í byrjun árs 2012

Í janúar nk. hefst MS námskeið um þjónandi forystu í Háskólanum á Akureyri. Um er að ræða námskeið til 10 ECTS og er kennt í fjórum lotum frá janúar til apríl 2012. Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu þátttakanda á forystu, stjórnun og ígrundun innan heilbrigðisstofnana með sérstakri áherslu á þjónandi forystu. Námskeiðið höfðar jafnframt

MS námskeið um þjónandi forystu í Háskólanum á Akureyri í byrjun árs 2012 Read More »

Fjölsótt ráðstefna 14. október 2011

Um eitt hundrað þátttakendur frá ýmsum sviðum samfélagsins nutu fjölbreyttrar dagskrár á ráðstefnunni 14. október s.l. Um miðjan dag var skipt í umræðuhópa sem ræddu um gildi þjónandi forystu um leið og snæddur var hádegisverður í Skálholtsskóla. Rætt var um hvort þjónandi forysta virkaði, hvort þörf væri fyrir hugmyndafræðina hér á landi og hvaða leiðir

Fjölsótt ráðstefna 14. október 2011 Read More »