Þjónandi forysta

  • Þekkingarsetur
  • Ráðstefnur hér á landi frá 2008
    • Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015
    • Ráðstefna á Bifröst 31. október 2014 – Dagskrá
    • Samstaða og árangur – Ráðstefna 14. júní 2013
  • Rannsóknir, greinar & bækur
    • Þjónandi forysta í hnotskurn
    • Í atvinnulífinu
    • Líkan Dirk van Dierendonck um þjónandi forystu
    • Íslenskar rannsóknir
  • Hafa samband
  • English
You are here: Home / Kynningarfundir / Kynningarfundur á Akureyri miðvikudag 25. apríl 2012 kl.16:30 – 18:00

Kynningarfundur á Akureyri miðvikudag 25. apríl 2012 kl.16:30 – 18:00

April 11, 2012 by Sigrún

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi

Kynningarfundur um þjónandi forystu miðvikudaginn 25. apríl kl. 16:30 – 18:00 haldinn í Háskólanum á Akureyri, Sólborg stofu M201

Efni: Hugmyndafræði þjónandi forystu og nýjar rannsóknir um þjónandi forystu sem unnar eru til meistaraprófs af nemendum á Akureyri.

Samtal í lok fundar með kaffi og kleinu

Dagskrá:

  • Hugmyndafræði þjónandi forystu og starfið hér á landi – Sigrún Gunnarsdóttir, lektor við HÍ og starfsmaður Þekkingarseturs um þjónandi forystu
  • Stjórna skólastjórar, í grunnskólum á Norðurlandi eystra, skólum sínum í anda þjónandi forystu? Þóra Hjörleifsdóttir, íslenskukennari í Lundarskóla á Akureyri
  • Líðan sjúkraliða í starfi – hefur stjórnun áhrif? – Þóra Ákadóttir, starfsmannastjóri Sjúkrahússins á Akureyri
  • Þjónandi forysta og starfsumhverfið á hjúkrunarsviðum á sjúkrahúsinu á Akureyri – Hulda Rafnsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri og meistaranemi við heilbrigðisvísindasvið við Háskólann á Akureyri

Fundurinn er öllum opinn

Deila þessu:

  • Tweet
  • Email
  • More
  • Print
  • Share on Tumblr
  • Pocket

Related

Filed Under: Kynningarfundir Tagged With: Akureyri

Þjónandi forysta í hnotskurn

Í stuttu máli má lýsa þjónandi forystu sem samspili þriggja meginstoða sem allar eru innbyrðis tengdar og mynda eina heild:

1) Fyrsta stoðin er einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra sem birtist með einbeittri hlustun og aðgerðum sem efla aðra og aðstoða þá til að blómstra og að njóta sín.

2) Önnur stoðin er vitun og sjálfsþekking sem birtist í sjálfsöryggi, auðmýkt og hugrekki.

3) Þriðja stoðin er framsýni og skörp sýn á hugsjón sem birtist með sýn á tilgang og ábyrgðarskyldu.

Segja má að fyrstu tvær stoðirnar myndi þjónustuhluta þjónandi foyrstu og þriðja stoðin myndar forystuhlutann. Sjá nánari lýsingu hér.

Líkanið sem hér er lýst byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf sem upphafsmaður þjónandi forystu og birti fyrsta rit sitt um hugmyndina árið 1970 og segir þar m.a.: ,,Þjónandi leiðtogi er í fyrsta lagi þjónn. […] Það byrjar með eðlislægri tilfinningu um að vilja þjóna, að þjóna fyrst. Síðar leiðir meðvituð ákvörðun viðkomandi til forystu. Slíkur einstaklingur er ólíkur þeim sem er fyrst leiðtogi, líklega vegna takmarkaðrar löngunar til valda og efnislegra gæða. (Greenleaf, 1970/2008, 15). Sjá nánar hér.

Facebook

Þjónandi forysta

Rannsóknir um þjónandi forystu

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar

Eydís Ósk Sigurðardóttir hefur lokið rannsókn til MS gráðu við Háskólann á … [Lestu meira...]

  • Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga
  • Menningarhæfni, barneignarþjónusta og þjónandi forysta – Birna Gerður Jónsdóttir
  • Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

⇒ Fleiri greinar um rannsóknir

Fylgstu með okkur

  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube

Copyright © 2021 · News Pro Theme on Genesis Framework · WordPress · Log in

loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.