Sigrún

Málþing 22. febrúar 2009

Hvernig verður þjónandi forysta að veruleika? Málþingið tókst mjög vel. Um 40 þátttakendur, víðsvegar úr samfélaginu, settu fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu í íslensku samfélagi. Dagskrá málþingsins er hér (PDF) Erindi Kristins Ólasonar Niðurstöður umræðu í hópunum um spurningarnar þrjár: Hópur 1 — Hópur 2 — Hópur 5 Nokkrar myndir frá málþinginu…

Leshópar

Leshópar eru starfandi á nokkrum stöðum. Áhugasöm vinsamlega sendið skilaboð til sigrun hjá thjonandiforysta.is Lesefni er kynnt jafnóðum hér á síðunni.