Sigrún

Í fyrsta lagi þjónn

Robert K. Greenleaf gaf út fyrsta rit sitt um þjónandi forystu árið 1970, The Servant as Leader, sem er álitið grundvallarrit um stjórnun og forystu. Ritið hefur verið gefið út í hundruðum þúsunda eintaka og þýtt á mörg tungumál. Hvati Greenleaf til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa þess tíma […]

Í fyrsta lagi þjónn Read More »

Af hverju er þörf fyrir þjónandi forystu?

Hvati Robert Greenleaf til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa sem þá var í Bandaríkjunum. Hann áleit leiðtoga ekki nýta þau tækifæri sem þeir hefðu til að mæta þörfum einstaklinganna og þar með nýttust ekki möguleikarnir til að bæta samfélagsgerðina. Greenleaf leit svo á að úrbæturnar fælust í því að fleiri einstaklingar tækju að

Af hverju er þörf fyrir þjónandi forystu? Read More »

Margaret Wheatley

Margaret Wheatley. The Servant Leader: From Hero to Host

Margaret Wheatley verður aðalfyrirlesari ráðstefnu um þjónandi forystu í Reykjavík 14. júní nk. og mun fjalla um þjónandi forystu undir yfirskriftinni From Hero to Host. Í viðtali við hana um efnið segir hún m.a. ,,Now more than ever, we have to fundamentally shift our ideas of what makes an effective leader. We have to shift them

Margaret Wheatley. The Servant Leader: From Hero to Host Read More »

Þjónusta við sameiginlega hugsjón

Í ritum Robert Greenleaf kemur fram að hann álítur hugsjón, tilgang og markmið hafa sérstaka og djúpa merkingu í starfi fyrirtækja og stofnana. Hugsjón og hugmyndir sameina fólk, gefa starfi þess merkingu, glæða von og móta framtíðarsýn. Hugsjón og tilgangur er leiðarljós þjónandi leiðtoga. Leiðtoginn er þjónn sameiginlegra hugmynda starfsfólks og hann er líka þjónn hugsjónarinnar. Greenleaf bendir einnig

Þjónusta við sameiginlega hugsjón Read More »

Að vera þjónn

Robert Greenleaf segir frá því að hugmyndir hans um þjónandi forystu hafi mótast allt frá  því að hann var ungur maður. Auk fyrirmyndar hjá föður sínum sem var öflugur leiðtogi í heimabæ þeirra telur Greenleaf að áratugalöng reynsla hans við rannsóknir og ráðgjöf í fjölmennu fyrirtæki hafi mótað mjög hugmyndir hans. Sömuleiðs höfðu ýmsir höfundar

Að vera þjónn Read More »

Traust er forsenda þess að læra af mistökum

Hugmyndafræði þjónandi forystu veitir innsýn í hvernig traust og umburðarlyndi eru forsendur þess að við lærum af mistökum. Traust í samskiptum er forsenda þess að við segjum frá hugmyndum okkar, sigrum og ósigrum. Robert Greenleaf benti á að traust verður til þegar leiðtoginn hlustar af alúð. Áhugi og virðing leiðtogans fyrir hugmyndum og sjónarmiðum annarra

Traust er forsenda þess að læra af mistökum Read More »

Starfsmenn að spjalla

Sjálfstæðir starfsmenn sem njóta sín í starfi

Þjónandi leiðtogi vinnur að því að styrkja samstarfsfólk sitt þannig að hver og einn geti axlað ábyrgð miðað við eigin verkefni og hæfni. Þannig getur starfsfólk notið sín og blómstrað í starfi. Þjónandi forysta skapar aðstæður sem gera starfsfólkinu kleift að móta eigin störf og taka eigin ákvarðanir, ekki síst þegar mikið liggur við eða

Sjálfstæðir starfsmenn sem njóta sín í starfi Read More »

Þjónandi forysta og góður árangur fyrirtækja

Undanfarna áratugi hafa fjölmörg fyrirtæki tileinkað sér hugmyndir þjónandi forystu og eru þetta fyrirtæki og stofnanir sem starfa bæði á markaði og í opinberri þjónustu. Fyrstu fyrirtækin sem nýttu hugtakið þjónandi forystu (servant leadership) í skipulagi sínu og starfi eru bandarísk. Má hér til dæmis nefna fyrirtækið TDIndustries í Texas sem framleiðir loftræstikerfi og hóf

Þjónandi forysta og góður árangur fyrirtækja Read More »

Ráðstefna 14. júní 2013

Fjórða ráðstefnan um þjónandi forystu hér á landi verður haldin í Reykjavík 14. júní 2013 þar sem fjallað verður um gildi þjónandi forystu fyrir samfélag, menntun og sköpun. Aðalfyrirlesarar verða Dr. Margaret Wheatley og Dr. Carolyn Crippen sem báðar eru viðurkenndir fræðimenn og fyrirlesarar á sviðinu. Auk þess munu íslenskir fyrirlesarar fjalla um þjónandi forystu

Ráðstefna 14. júní 2013 Read More »

Sumar 2012. Kent M. Keith nýr framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership Asia, Singapore.

Dr. Kent M. Keith hefur lokið störfum við Greenleaf Center for Servant Leadership í Bandaríkjunum og tekur við starfi framkvæmdastjóra (CEO) Greenleaf Center for Servant Leadership Asia sem er staðsett í Singapore. Kent er dyggur bakhjarl Þekkingarseturs um þjónandi forystu hér á landi (Greenleaf Center Iceland) sem er ein af fjórum miðstöðvum um þjónandi forystu sem

Sumar 2012. Kent M. Keith nýr framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership Asia, Singapore. Read More »