Sigrún

Gary Kent, gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014

Gary Kent sem er Integrated Services Director hjá The Schneider Corporation er gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Í erindinu mun hann meðal annars fjalla um mikilvægi góðra samskiptahæfileika leiðtogans. Erindi Gary Kent ber yfirskriftina: Anyone could lead perfect people – if there were any og er lýst með þessum orðum: Anyone could lead perfect […]

Gary Kent, gestafyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014 Read More »

„Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ – Erindi Steingerðar Kristjánsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk mun Steingerður Kristjánsdóttir verkefnastjóri hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur fjalla um rannsókn sína um viðhorf stjórnenda í frístundastarfi barna og unglinga til stjórnunar og forystu . Erindi sínu lýsir Steingerður svo: „Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á viðhorf stjórnenda í

„Að vera leiðtogi er að vera mannlegur“ – Erindi Steingerðar Kristjánsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ – Erindi Heiðu Bjargar Ingólfsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Heiða Björg Ingólfsdóttir, leikskólakennari á Hulduheimum Akureyri mun fjalla um rannsókna sína um starfsumhverfi leiðbeinenda á leikskólum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Heiða Björg nefnir erindi sitt: Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ og lýsir því með þessum orðum: Rannsóknin fjallar um stöðu leiðbeinenda í leikskólum

Upplifun leiðbeinenda af starfsumhverfi sínu: „Maður bara gengur í verkin“ – Erindi Heiðu Bjargar Ingólfsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar Erindi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri mun fjalla um þjónandi forystu í umhverfi löggæslunnar á ráðstefnunni um þjónand forystu á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. Umræðuefni sínu lýsir Sigríður Björk með þessum orðum: Í erindinu verður fjallað um reynslu lögreglunnar á Suðurnesjum af þjónandi forystu til að efla og þróa starfið. Reynslan sýndi meðal annars hversu mikilvægt

Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar Erindi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi? – Erindi Sigurðar Ragnarssonar á Bifröst 31. október

Sigurður Ragnarsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst mun beina sjónum að forystuþættinum hjá þjónandi leiðtoga í erindi sínu á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Sigurður nefnir erindið Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi?  Í stuttu máli er erindinu lýst svo: Þjónandi forysta er samsett úr tveimur þáttum, þ.e. að þjóna og leiða.

Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi? – Erindi Sigurðar Ragnarssonar á Bifröst 31. október Read More »

Leiðtoginn er sá sem nær hópnum saman og er þjónn hópsins – Myndband með Óttarri Proppé

Hvaða hlutverk hafa kjörnir fulltrúar þjóðar? Eru þeir valdhafar eða þjónar? Hér er slóð á myndband þar sem Óttarr Proppé alþingismaður lýsir sýn sinni á leiðtogann þar sem hann segir m.a. að ,,leiðtoginn er sá sem nær hópnum saman og er þjónn hópsins”.

Leiðtoginn er sá sem nær hópnum saman og er þjónn hópsins – Myndband með Óttarri Proppé Read More »

Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar – Erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur á Bifröst 31. október

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. mun Þóranna Rósa Ólafsdóttir, skólastýra við Varmárskóla Mosfellsbæ halda erindi sem hún nefnir ,,Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar”. Rannsóknina vann Þóranna til MA-gráðu í uppeldis- og kennslufræði með áherslu á leiðtoga, nýsköpun og stjórnun og lýsir henni í þessum orðum: Á Íslandi er krafa um framsækið

Reynsla skólastjóra af vinnustaðakönnun Reykjavíkurborgar – Erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur á Bifröst 31. október Read More »

Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindi Óttarrs Proppé á Bifröst 31. október 2014

Óttarr Proppé, alþingismaður mun fjalla um ást og umhyggju í stjórnmálum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. og ber erindið yfirskriftina: Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindinu lýsir Óttarr svo í stuttu máli: Hugmyndin um sterkan leiðtoga sem allt veit og er fullviss í sinni

Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Erindi Óttarrs Proppé á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Rannsókn á viðhorfum framhaldsskólakennara: ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða” – Erindi Hrafnhildar Haraldsdóttur á Bifröst 31. október 2014

Hrafnhildur Haraldsdóttir mun á ráðstefnunni á Bifröst um þjónandi forystu 31. október nk. fjalla um rannsókn sína á á viðhorfum framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu. Heiti rannsókninnar er ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða” og er lýst með þessum orðum: Menntastofnanir eru að færast í auknum mæli að aukinni samvinnu, gagnsæi og einstaklingsmiðuðu námi

Rannsókn á viðhorfum framhaldsskólakennara: ,,Manneskja sem lætur sig aðra manneskju varða” – Erindi Hrafnhildar Haraldsdóttur á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Er það sjálfgefið að hæft fólk vilji vinna með manni?​ – Erindi Róberts Guðfinnssonar á Bifröst 31. október 2014

Róbert Guðfinnsson, frumkvöðull og fjárfestir, mun á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. meðal annars fjalla um mikilvægi þess að stjórnandinn sýni verkefnum starfsfólks áhuga og sé starfsfólkinu til stuðnings. Erindið ber yfirskriftina ,,Er það sjálfgefið að hæft fólk vilji vinna með manni?​” og Róbert lýsir því á þessa leið: Eftir þrjátíu ár

Er það sjálfgefið að hæft fólk vilji vinna með manni?​ – Erindi Róberts Guðfinnssonar á Bifröst 31. október 2014 Read More »