Sigrún

Valdalíkan eða þjónustulíkan: þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja. Hugmyndir Robert Greenleaf um skipulagsheildir

Að safna valdi á fárra hendur eða að skapa völd margra? Robert Greenleaf hélt því fram að það væru tvær leiðir til að stjórna fyrirtækjum, félögum og stofnunum. Um væri að ræða tvö líkön, þ.e. valdalíkan og þjónustulíkan. Valdalíkanið er hin hefðbundna aðferð þar sem einn trónir eftstur á píramída og þar fyrir neðan eru […]

Valdalíkan eða þjónustulíkan: þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja. Hugmyndir Robert Greenleaf um skipulagsheildir Read More »

Kasper Edwalds sérfræðingur í straumlínustjórnun og þjónandi forystu við DTU talar á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Kasper Edwalds sérfræðingur í straumlínustjórnun og þjónandi forystu við DTU verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september nk.  Kasper kom hingað einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu árið 2011 og fjallaði þá um straumlínustjórnun og þjónandi forystu. Nú í ár mun erindi hans taka mið af efni ráðstefnunnar sem er þjónandi forysta og brautryðjendur. Erindi

Kasper Edwalds sérfræðingur í straumlínustjórnun og þjónandi forystu við DTU talar á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

,,Hvernig hefur aðferðarfræði þjónandi forystu skapað tækifæri innandyra hjá starfsfólki?” Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning hf talar á ráðstefnu um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015

Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning hf talar á ráðstefnunni á Bifröst 25. september nk. og mun þar fjalla um reynslu sína og sýn á þjónandi forystu miðað við efni ráðstefnunnar sem er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Erindi sitt kallar Haraldur ,,(Ó)meðvituð þjónandi forystu innan Johan Rönning”. Haraldur mun veita okkur innsýn inn í fyrirtækið sem hlotið

,,Hvernig hefur aðferðarfræði þjónandi forystu skapað tækifæri innandyra hjá starfsfólki?” Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning hf talar á ráðstefnu um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Dr. Carolyn Crippen verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Hún var hér einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu í júní 2013 og voru ráðstefnugestir sérstaklega ánægðir með fyrirlestur hennar og frumlegar aðferðir til að ná til áheyrenda. Carolyn mun flytja tvo fyrirlestra á ráðstefnunni í haust, annars vegar um brautryðjendur og þjónandi forystu og

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Lækur og gróður

Þrjár meginstoðir þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert Greenleaf

Þrjár meginstoðir þjónandi forystu Þjónandi forysta byggir á grunngildum lýðræðissamfélags og er dýrmætur grunnur að árangursríku skipulagi, stjórnun og samskiptum á vinnustöðum og félögum. Þjónandi leiðtogar kunna jafnvægislist umhyggju, aga, sveigjanleika og reglufestu. Hugmyndum Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu má lýsa á grunni þriggja meginstoða sem eru innbyrðis tengdar og móta viðhorf, aðferðir og

Þrjár meginstoðir þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert Greenleaf Read More »

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga. Um erindi Róbert Jack á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Róbert Jack er heimspekingur og mun halda erindi á ráðstefnunni um þjónandi forystu og brautryðjendur á Bifröst föstudaginn 25. september nk. Róbert mun fjalla um hugmyndir Platóns í ljósi hugmyndafræði þjónandi forystu og verður sérstaklega áhugavert að hlusta á þessa nýstárlegu nálgun hans á þjónandi forystu. Róbert lýsir nálgun sinni í eftirfarandi orðum: Þrjár persónur Platons

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga. Um erindi Róbert Jack á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga. Um erindi Róbert Jack á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga eftir Róbert Jack Því hefur verið haldið fram að stjórnunaraðferðir mótist mjög af persónulegum þroska þeirra einstaklinga sem í hlut eiga, bæði stjórnenda og starfsmanna. Með því að staðsetja grunnhugmyndir þjónandi forystu í þroskamódeli getum við áttað okkur betur á því hvers konar fólk er líklegt til að

Þrjár persónur Platons og þroski þjónandi leiðtoga. Um erindi Róbert Jack á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi. Rannsóknirnar eru unnar í samstarfi við Þekkingarsetur um þjónandi forystu og í samvinnu við Dr. Dirk van Dierendonck við Erasmusháskólann í Hollandi þar sem byggt er á SLS mælitækinu. Umsjón með rannsóknunum hér á landi og rétthafi íslensku útgáfu SLS mælitækisins er Dr. Sigrún Gunnarsdóttir. Undirbúningur rannsóknanna

Rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Read More »

Fimm aðferðir leiðtogans til að miðla framtíðarsýn, tilgangi og von. Um hugmyndir Robert Greenleaf

Framtíðarsýn þjónandi leiðtoga. Með því að tala um markmiðin styrkir leiðtoginn öryggi og von annarra. Robert Greenleaf álítur hugsjón, tilgang og markmið hafa sérstaka og djúpa merkingu í starfi fyrirtækja og stofnana. 1) Hugsjón og hugmyndir sameina fólk, gefa starfi þess merkingu, glæða von og móta framtíðarsýn. Hugsjón og tilgangur er leiðarljós þjónandi leiðtoga. Leiðtoginn er þjónn

Fimm aðferðir leiðtogans til að miðla framtíðarsýn, tilgangi og von. Um hugmyndir Robert Greenleaf Read More »

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur rannsóknarstyrk bandarísku Greenleaf miðstöðvarinnar – Greenleaf Scholar

Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík hlaut nýlega rannsóknarstyrkGreenleaf Center for Servant Leadership – Greenleaf Scholars. Doktorsrannsókn Birnu Drafnar er um þjónandi forystu og sköpun og byggir á rannsókn sem fram fór á bráðamóttökudeildum Landspítala. Í frétt á heimasíðu Greenleaf samtakanna um rannsóknarstyrkinn segir: ,,Birna is a PhD student in the business department

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur rannsóknarstyrk bandarísku Greenleaf miðstöðvarinnar – Greenleaf Scholar Read More »