Sigrún

Þjónandi forysta og sýn ungleiðtoga í æskulýðsstarfi
 – Erindi Auðar Pálsdóttur á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014

Auður Pálsdóttir mun fjalla um rannsókn sína um þjónandi forystu og sýn ungleiðtoga í æskulýðsstarfi
 á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk.  Yfirskrift ráðstefnnnar er Þjónandi forysta: Samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Erindi Auðar er lýst með eftirfarandi orðum:  Þjónandi forysta er hugmyndafræði sem byggir á samfélagslegri ábyrgð. Í henni felst löngun fólks til að mæta […]

Þjónandi forysta og sýn ungleiðtoga í æskulýðsstarfi
 – Erindi Auðar Pálsdóttur á ráðstefnunni á Bifröst 31. október 2014 Read More »

Þjónandi forysta í félagsmálum – Erindi Gunnars Svanlaugssonar á ráðstefnunni á Bifröst 31. október

Gunnar Svanlaugsson, formaður kkd. Snæfells Stykkishólmi mun fjalla um þjónandi forystu í félagsmálum á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. Erindinu Gunnars er lýst með þessum orðum: Allir hafa skoðun á gæðum umhverfis síns, hvort sem litið er til samfélagsins í stóru eða smáu samhengi. Í fyrirlestri Gunnars verður fjallað um gæði samfélags og m.a.

Þjónandi forysta í félagsmálum – Erindi Gunnars Svanlaugssonar á ráðstefnunni á Bifröst 31. október Read More »

Mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði – Erindi Birnu Drafnar Birgisdóttur á ráðstefnunni 31. október 2014

Á ráðstefnunni um þjónandi forystu á Bifröst 31. október nk. mun Birna Dröfn Birgisdóttir fjalla um mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði. Erindi Birnu Drafnar byggir á rannsókn sem er hluti af doktorsnámi hennar við Háskólann í Reykjavík. Hún lýsir erindinu svo í stuttu máli: Sköpunargleði hefur verið rannsökuð í yfir 60 ár og er talin

Mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði – Erindi Birnu Drafnar Birgisdóttur á ráðstefnunni 31. október 2014 Read More »

Hæfni í samskiptum er mikilvægasti eiginleiki hins þjónandi leiðtoga. Gary Kent á ráðstefnunni á Bifröst 31. október

Gary Kent er aðalfyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 31. október nk. og mun fjalla um þjónandi forystu í ljósi samskipta og samfélagslegrar ábyrgðar. Heiti fyrirlestursins er:  ,,Anyone could lead perfect people – if there were any” sem hann lýsir meðal annars með þessum orðum: This quote from Robert Greenleaf’s seminal essay The Servant as Leader,

Hæfni í samskiptum er mikilvægasti eiginleiki hins þjónandi leiðtoga. Gary Kent á ráðstefnunni á Bifröst 31. október Read More »

Fuglarnir (Þjónandi forysta branding)

Ráðstefna á Bifröst 31. október 2014. Hverjir munu fjalla um þjónandi forystu í atvinnulífi og rannsóknum?

Gary Kent hjá Schneider Corporation er aðalfyrirlesari ráðstefnunnar um þjónandi forystu 31. október nk. Ráðstefnan hefst með erindi hans sem ber yfirskritina: ,,Anyone could lead perfect people, – if there were any”. Auk Gary munu einstaklingar úr atvinnulífinu segja frá reynslu sinni af þjónandi forystu: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Reykjavík Róbert Guðfinnsson, frumkvöðull og fjárfestir,

Ráðstefna á Bifröst 31. október 2014. Hverjir munu fjalla um þjónandi forystu í atvinnulífi og rannsóknum? Read More »

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 – Fyrsta tilkynning

Þann 31. október næstkomandi verður ráðstefna um þjónandi forystu í Háskólanum á Bifröst. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst. Yfirskrift ráðstefnunnar er Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Aðalfyrirlesari er Gary Kent hjá Schneider Corporation í Bandaríkjunum. Ráðstefnan hefst kl. 10 og mun ljúka um kl. 16, nánar verður tilkynnt um

Ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 31. október 2014 – Fyrsta tilkynning Read More »

Námskeið á Akureyri 9. og 10. apríl 2014 í samvinnu við Símenntun

Dagana 9. og 10. apríl nk. verður haldið stutt námskeið um hugmyndafræði og hagnýtingu þjónandi forystu. Námskeiðið er á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri í samvinnu við Þekkingarsetur um þjónandi forystu. Námskeiðið höfðar til fólks í ýmsum verkefnum eins og til þeirra sem gegna stjórnunar- og forystustörfum og einnig til þeirra sem ekki gegna slíkum

Námskeið á Akureyri 9. og 10. apríl 2014 í samvinnu við Símenntun Read More »

Ráðstefnugestir 2013

Kynningarerindi á vegum Þekkingarseturs um þjónandi forystu á vormisseri 2014

Viltu kynnast gagnsemi þjónandi forystu fyrir starfsánægju og hag fyrirtækja og hópa? Nú á vormánuðum býður Þekkingarsetur um þjónandi forystu kynningarerindi um hugmyndafræði þjónandi forystu og hagnýtingu hennar í fyrirtækjum og hjá stofnunum. Erindin eru skipulögð fyrir vinnustaði eða aðra hópa. Sagt verður frá hugmyndum Robert Greenleaf um þjónandi forystu og fjallað um nálgun annarra

Kynningarerindi á vegum Þekkingarseturs um þjónandi forystu á vormisseri 2014 Read More »

Auðmýkt til árangurs – hinn hljóðláti eiginleiki farsællar forystu

Auðmýkt leiðtogans er meðal lykilþátta þjónandi forystu (Dennis og Bocarnea, 2005; Wong og Davey, 2007; van Dierendonck og Nuijten, 2011). Óvíst er að margir setji auðmýkt í samhengi við áhrifaríka forystu enda hefur hugtakið margþætta merkingu og kallar því ekki alltaf upp í hugann aðdáunarverða eiginleika. Þannig merkir lýsingarorðið auðmjúkur „hlýðinn“ eða „eftirlátur“ skv. orðabók

Auðmýkt til árangurs – hinn hljóðláti eiginleiki farsællar forystu Read More »

Auðmýkt leiðtoga – Rannsókn Hayes og Comer (2010) varpar ljósi á tengsl árangurs og auðmýktar

Í nýrri rannsókn varpa Hayes og Comer (2010) ljósi á gildi hófsamrar framgöngu þjónandi leiðtoga. Höfundar leituðu til fimm framkvæmdastjóra sem hafa náð afburða góðum árangri og hafa staðfest að hógværð og auðmýkt (e: humility) séu grundvallaratriði í forystu þeirra. Leiðtogarnir fimm sögðu sögu sína í því augnamiði að vera öðrum til lærdóms og uppbyggingar.

Auðmýkt leiðtoga – Rannsókn Hayes og Comer (2010) varpar ljósi á tengsl árangurs og auðmýktar Read More »