Þjónandi leiðtogi

Valdalíkan eða þjónustulíkan: þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja. Hugmyndir Robert Greenleaf um skipulagsheildir

Að safna valdi á fárra hendur eða að skapa völd margra? Robert Greenleaf hélt því fram að það væru tvær leiðir til að stjórna fyrirtækjum, félögum og stofnunum. Um væri að ræða tvö líkön, þ.e. valdalíkan og þjónustulíkan. Valdalíkanið er hin hefðbundna aðferð þar sem einn trónir eftstur á píramída og þar fyrir neðan eru […]

Valdalíkan eða þjónustulíkan: þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja. Hugmyndir Robert Greenleaf um skipulagsheildir Read More »

Kasper Edwalds sérfræðingur í straumlínustjórnun og þjónandi forystu við DTU talar á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Kasper Edwalds sérfræðingur í straumlínustjórnun og þjónandi forystu við DTU verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september nk.  Kasper kom hingað einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu árið 2011 og fjallaði þá um straumlínustjórnun og þjónandi forystu. Nú í ár mun erindi hans taka mið af efni ráðstefnunnar sem er þjónandi forysta og brautryðjendur. Erindi

Kasper Edwalds sérfræðingur í straumlínustjórnun og þjónandi forystu við DTU talar á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

,,Hvernig hefur aðferðarfræði þjónandi forystu skapað tækifæri innandyra hjá starfsfólki?” Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning hf talar á ráðstefnu um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015

Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning hf talar á ráðstefnunni á Bifröst 25. september nk. og mun þar fjalla um reynslu sína og sýn á þjónandi forystu miðað við efni ráðstefnunnar sem er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Erindi sitt kallar Haraldur ,,(Ó)meðvituð þjónandi forystu innan Johan Rönning”. Haraldur mun veita okkur innsýn inn í fyrirtækið sem hlotið

,,Hvernig hefur aðferðarfræði þjónandi forystu skapað tækifæri innandyra hjá starfsfólki?” Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning hf talar á ráðstefnu um þjónandi forystu á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Dr. Carolyn Crippen verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Hún var hér einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu í júní 2013 og voru ráðstefnugestir sérstaklega ánægðir með fyrirlestur hennar og frumlegar aðferðir til að ná til áheyrenda. Carolyn mun flytja tvo fyrirlestra á ráðstefnunni í haust, annars vegar um brautryðjendur og þjónandi forystu og

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Lækur og gróður

Þrjár meginstoðir þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert Greenleaf

Þrjár meginstoðir þjónandi forystu Þjónandi forysta byggir á grunngildum lýðræðissamfélags og er dýrmætur grunnur að árangursríku skipulagi, stjórnun og samskiptum á vinnustöðum og félögum. Þjónandi leiðtogar kunna jafnvægislist umhyggju, aga, sveigjanleika og reglufestu. Hugmyndum Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu má lýsa á grunni þriggja meginstoða sem eru innbyrðis tengdar og móta viðhorf, aðferðir og

Þrjár meginstoðir þjónandi forystu samkvæmt hugmyndum Robert Greenleaf Read More »

Fimm aðferðir þjónandi leiðtoga til að kalla eftir gagnrýni

Í þjónandi forystu er samtal aðalatriði og ekki síst samtal þar sem skipts er á skoðunum og tekist á um hugmyndir. Robert K. Greenleaf lagði áherslu á að hlutverk leiðtogans væri að skapa hugmyndir og að aðstoða aðra við að skapa hugmyndir. Þjónandi leiðtogi leggur rækt við gagnrýna hugsun og mótar aðstæður fyrir samtal um

Fimm aðferðir þjónandi leiðtoga til að kalla eftir gagnrýni Read More »

Framtíðarsýn þjónandi leiðtoga

Eitt af aðaleinkennum þjónandi leiðtoga er skörp sýn á hugsjón og framtíðina og Greenleaf (1970) bendir á að hæfileiki til að sjá fram á veginn skapi raunverulegt forskot leiðtogans til forystu. Framtíðarsýn er forystuhluti þjónandi forystu. 1) Gildismat og tilgangur. Framtíðarsýn þjónandi leiðtoga felur í sér gildismat sem byggir á innri löngun til að láta gott

Framtíðarsýn þjónandi leiðtoga Read More »

Þjónandi forysta og brautryðjendur. Ráðstefna á Bifröst 25. september 2015

Sjötta ráðstefnan um þjónandi forystu verður haldin á Bifröst föstudaginn 25. september 2015, kl. 10 – 15. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Þjónandi forysta og brautryðjendur. Fyrirlesarar og þátttakendur munu leita svara við spurningunni: ,,Hvernig getur þjónandi forysta verið drifkraftur brautryðjandans”.  Fyrirlesarar: Dr. Carolyn Crippen, Associate professor  Victoria University, Kanada. Dr. Kasper Edwalds, Senior researcher DTU Kaupmannahöfn. Gunnar Hólmsteinn,

Þjónandi forysta og brautryðjendur. Ráðstefna á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Ábyrgðarskylda í þjónandi forystu: Sameiginleg forysta og sameiginleg ábyrgðarskylda

Sumir fræðimenn hafa litið svo á að ábyrgðarskylda (e. accountability) sé meðal megineinkenna þjónandi forystu (Sipe og frick, 2009; van Dierendonck og Nuijten, 2011). Í mjög athyglisverðri grein eftir Ann McGee-Cooper og Duane Trammell (2009) útskýra þau hvað ábyrgðarskylda merkir og hver vegna hún er svo mikilvæg fyrir þjónandi forystu. Segja má að ábyrgðarskylda sé

Ábyrgðarskylda í þjónandi forystu: Sameiginleg forysta og sameiginleg ábyrgðarskylda Read More »

Þjónandi forysta hjá Southwest Airlines

Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines hefur verið rekið með samfeldum hagnaði síðastliðin 42 ár. Félagið hefur starfað eftir hugmyndafræði þjónandi forystu í áraraðir (Ryksmith, 2010) og er það álitið sem eins konar fyrirmyndar líkan á því sviði (Lichtenwalner, 2012). Félagið hefur í raun þjónandi forystu að stefnu sinni þar sem markmið þess eru m.a. að hlúa

Þjónandi forysta hjá Southwest Airlines Read More »