Rannsóknir

Ný rannsókn um þjónandi forystu í grunnskólum á Norðurlandi. MEd ritgerð 2011

Þóra Hjörleifsdóttir hefur lokið rannsókn sinni til meistaraprófs um þjónandi forystu í grunnskólum á Norðurlandi. Rannsókn Þóru er liður í rannsóknarsamstarfi Þekkingarseturs um þjónandi forystu hér landi í samvinnu við Dirk van Dierendonck við Erasmusháskólann í Hollandi. Þóra lauk MEd prófi frá Háskólanum á Akureyri undir leiðsögn Trausta Þorsteinssonar og Sigrúnar Gunnarsdóttur. Rannsóknin leiðir í […]

Ný rannsókn um þjónandi forystu í grunnskólum á Norðurlandi. MEd ritgerð 2011 Read More »

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi

Nýlega voru birtar skýrslur um þrjár nýjar rannsóknir um þjónandi forystu og tengsl hennar við starfsánægju og gæði þjónustu hér á landi. Rannsóknirnar eru verkefni til meistaraprófa og voru unnar með lífeindafræðingum, starfsfólki sjúkrahúsa og erlendum konum sem þáðu mæðravernd hér á landi. Höfundar eru Alda M. Hauksdóttir, MS (lífeindafræðingar), Birna G. Jónsdóttir, MS (erlendar

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Read More »