Rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi
Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi. Rannsóknirnar eru unnar í samstarfi við Þekkingarsetur um þjónandi forystu og í samvinnu við Dr. Dirk van Dierendonck við Erasmusháskólann í Hollandi þar sem byggt er á SLS mælitækinu. Umsjón með rannsóknunum hér á landi og rétthafi íslensku útgáfu SLS mælitækisins er Dr. Sigrún Gunnarsdóttir. Undirbúningur rannsóknanna […]
Rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Read More »