Ráðstefnur

Charlotte Böving

Charlotte Böving: Þjónandi forysta í leikhúsi

Hvernig nýtist þjónandi forystu í leikhúsi? Charlotte Böving leikari og leikstjóri hefur komist að því þjónandi forysta leikstjórans skapar traust og gerir leikurum kleift að vinna saman að sköpun hugmynda og þróun leiksýningar. Um þetta fjallar Charlotte á ráðstefnunni 14. júní nk. Ef leikhúsið á að þróast og fólkið sem vinnur við það á að […]

Charlotte Böving: Þjónandi forysta í leikhúsi Read More »

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir: Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir er höfundur Samskiptaboðorðanna. Á ráðstefnunni 14. júní nk. fjallar hún um samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga og hvernig þau skapa samfélag virðingar, umhyggju og trúnaðar: Hvert sem við förum og hvað sem við gerum er það vegna samskipta sem við náum markmiðum og komumst á áfangastað. Góðan árangur stofnana og uppbyggileg tengsl má rekja

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir: Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga Read More »

Una Steinsdóttir

Una Steinsdóttir, Íslandsbanka: Að byggja upp traust með þjónandi forystu

Hvaða aðferðir notar Íslandsbanki til að byggja upp traust og sýna bæði í orði og verki að þarfir viðskiptavinarins eru ávallt settar í fyrsta sætið? Una Steinsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Íslandsbanka talar á ráðstefnunni 14. júní nk. um reynslu sína og kynni af þjónandi forystu og uppbyggingarstarfi Íslandsbanka:  ,,Til að ná árangri í þjónustufyrirtæki sem Íslandsbanki

Una Steinsdóttir, Íslandsbanka: Að byggja upp traust með þjónandi forystu Read More »

Tómas Guðbjartsson

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir: Lyfta nemum upp. Vera aðgengilegur án þess að vera of áberandi.

Hvernig fer hjarta- og lungnaskurðlæknirinn að því að lyfta læknanemum upp svo að þeir hafi áhuga og nái árangri fyrir sjúklingana? Á ráðstefnuninni 14. júní nk. talar Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og prófessor um það hvernig hann notar hvatningu og dreifða ábyrgð til að ná árangri í kennslu, rannsóknum og meðferð sjúklinga: ,,Sú þekking

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir: Lyfta nemum upp. Vera aðgengilegur án þess að vera of áberandi. Read More »

Margaret Wheatley

Margaret Wheatley: Stjórnandinn skapar bara vandamál með því að leika hetju

Margaret Wheatley er einstakur höfundur og fyrirlesari og á ráðstefnunni 14. júní nk. talar hún um Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host. Wheatley lýsir því hvernig leiðtogar skapa vandamál með því að leika hetjur. Of mikil stýring hindrar að aðrir leggi sig fram. Ef leiðtogi vill gera gagn á krefjandi tímum er eina leiðin að

Margaret Wheatley: Stjórnandinn skapar bara vandamál með því að leika hetju Read More »

Jón Gnarr

Jón Gnarr: Kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari, borgarstjóri.

Jón Gnarr, borgarstjórinn í Reykjavík er einn þeirra sem mun fjalla um þjónandi forystu í störfum sínum á ráðstefnunni 14. júní nk: ,,Það skiptir í rauninni engu máli hvort ég er kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari eða borgarstjóri. Ég er taóisti og fylgi þeirri heimspeki í daglegu lífi og starfi. Ég launa gott með góðu og illt

Jón Gnarr: Kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari, borgarstjóri. Read More »

Kynningarfundur 22. mars 2012

Nýjar leiðir til að efla samstöðu og árangur

Á ráðstefnunni 14. júní nk. fjalla erlendir og íslenskir sérfræðingar um leiðir til að efla samstöðu og til að ná góðum árangri á vinnstöðum og í samfélaginu. Dagskrá ráðstefnunnar: Kl. 8:30 – Ráðstefnan sett Dr. Margaret Wheatley: Lykilfyrirlestur: Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host. Ágrip fyrirlesturs (pdf). Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka: Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera fremst í þjónustu,

Nýjar leiðir til að efla samstöðu og árangur Read More »

Hvaða fyrirlesarar tala á ráðstefnunni 14. júní 2013?

Þjónandi forysta – menntun, sköpun og samfélag. Ráðstefna í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu Aðalfyrirlesararnir eru báðar þekktar á sviði þjónandi forystu. Ágrip erinda þeirra eru hér (pdf). Dr. Margaret Wheatley:Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host Dr. Carolyn Crippen: Seven Pillars of Servant Leadership: An Action Plan. Auk aðalfyrirlesaranna fjalla íslenskir fyrirlesarar um þjónandi forystu í störfum sínum:

Hvaða fyrirlesarar tala á ráðstefnunni 14. júní 2013? Read More »

Ráðstefnan 14. júní 2013 í Listasafni Reykjavíkur

Ráðstefna um þjónandi forystu 14. júní 2013 í Listasafni Reykjavíkur. Aðalfyrirlesarar eru Dr. Margaret Wheatley sem fjallar um Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host og Dr. Carolyn Crippen sem fjallar um Seven Pillars of Servant Leadership: An Action Plan. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Skráning á ráðstefnuna er hér á síðunni.    

Ráðstefnan 14. júní 2013 í Listasafni Reykjavíkur Read More »