Hlustun

Þjónn verður leiðtogi – Íslensk þýðing á fyrsta riti Robert K Greenleaf: The Servant as Leader

Langþráðum áfanga er nú náð þegar fyrsta rit Robert K. Greenleaf um þjónandi forystu ,,The Servant as Leader” hefur verið gefið út í íslenskri þýðingu. Bókin er gefin út af Þekkingarsetri um þjónandi forystu í samvinnu við Iðnú og samkvæmt samningi við Greenleaf Center for Servant Leadership. Róbert Jack þýddi ritið og Sigrún Gunnarsdóttir er …

Þjónn verður leiðtogi – Íslensk þýðing á fyrsta riti Robert K Greenleaf: The Servant as Leader Read More »

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar

Eydís Ósk Sigurðardóttir hefur lokið rannsókn til MS gráðu við Háskólann á Bifröst og fjallar rannsóknin um viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar. Í ritgerðinni segir að tilgangurinn með rannsókninni sé að kanna viðhorf starfsmanna til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar og að kanna ánægju starfsfólks í starfi með það að …

Viðhorf starfsfólks í velferðarþjónustu til starfsumhverfis, forystu og stjórnunar Read More »

Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga

Magnea Steinunn Ingimundardóttir hefur lokið rannsókn til meistaragráður við Háskólann á Bifröst með áherslu á þjónandi forystu og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga. Í ritgerðinni segir m.a. að mikilvægt sé fyrir stjórnsýslu sveitarfélaga að rýna í hvaða breytinga er þörf til að mæta þeim áskorunum sem sveitarfélög standa frammi fyrir en rannsóknir á stjórnun og …

Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga Read More »

Einföld teikning: Appelsínugulir fuglar

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu

Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Líkan Sigrúnar er byggt á ýmsum ritum Greenleafs, en einkum The Servant as Leader …

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu Read More »

Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu?

Við sendum Simon spurningum og báðum hann að ræða um viðhorf sín til þjónandi forystu. Svarið kom ekki á óvart enda endurspegla bækur Simon Sinek og fjölmargir fyrirlestrar hans mjög skarpa og áhugaverða sýn á gildi þjónandi foyrstu enda þótt Simon fari sparlega með að nota hugtakið :).

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur.

Hugmyndafræði þjónandi forystu veitir innsýn í hvernig traust, skoðanaskipti og sameiginleg ábyrgð eru forsendur árangurs. Benda má á sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur í þjónandi forystu. 1. Sameiginlegur draumur og sameiginleg sýn. Greenleaf sagði eitt af mikilvægustu verkefnum leiðtogans væri að skapa sameiginlegan draum. Skuldbinding við málstað sem veitir innblástur styrkir einstaklingana …

Sjö leiðir til að skapa traust, sameiginlega ábyrgð og árangur. Read More »

Ágreiningur og þjónandi forysta. Leiðir þjónandi leiðtoga að ná árgangri í gegnum samtal og skiptar skoðanir

Í þjónandi forystu er samtal aðalatriði og ekki síst samtal þar sem skipts er á skoðunum og tekist á um hugmyndir. Robert K. Greenleaf lagði áherslu á að hlutverk leiðtogans væri að skapa hugmyndir og að aðstoða aðra við að skapa hugmyndir. Þjónandi leiðtogi leggur rækt við gagnrýna hugsun og fagnar mismunandi hugmyndum og skoðunum. …

Ágreiningur og þjónandi forysta. Leiðir þjónandi leiðtoga að ná árgangri í gegnum samtal og skiptar skoðanir Read More »

Auðmýkt skapar traust, sanngirni og árangur

  Hvað er auðmýkt? Höfundar bókarinnar Start with Humility (Comer og Hayes, 2011)  telja til ellefu hegðunareinkenni auðmýktar, einkenni sem tjá auðmýkt og eru þess valdandi að aðrir telja viðkomandi auðmjúka(n). Hinn auðmjúki leiðtogi: viðurkennir mistök og vanþekkingu ástundar góð samskipti á öllum þrepum fyrirtækis temur sér gagnsæ vinnubrögð sýnir samkennd hefur húmor fyrir sjálfum sér er …

Auðmýkt skapar traust, sanngirni og árangur Read More »

Karla landsliðið í fótbolta og áhorfendur

Þjónandi forysta landsliðs karla í fótbolta: leikmenn og þjálfarar

Margt bendir til þess að áherslur þjónandi forystu hjá íslenska landsliðinu í karlafótbolta hafi jákvæð áhrif á leikmennina og árangur liðsins.