Hlustun

Hlustun í þjónandi forystu

  Ör tækniþróun undangenginna áratuga samhliða hraðri þekkingarþróun hefur gert okkur kleift að takast á við flóknar áskoranir innan fyrirtækja, stofnanna og skipulagsheilda. Samskiptaleiðum hefur fjölgað sem hefur haft í för með sér greiðara upplýsingaflæði milli einstaklinga og hópa. Til að komast hjá eða takast á við misskilning, ágreining og vanda þurfa hlutaðeigandi að búa […]

Hlustun í þjónandi forystu Read More »

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

Þjónandi leiðtogi nýtir margskonar stjórnunarstíla. Sérstaðan þjónandi forysta er sú að hún byggir á siðferðilegum grunni og samfélagslegri ábyrgð og felur í sér viðhorf sem stjórnandinn hefur að leiðarljósi, bæði í starfi sínu og daglegu lífi: 1) Þjónandi forysta er því meira en bara stjórnunarstíll, hún er hugmyndafræði þar sem leiðtoginn nýtir margskonar stjórnunaraðferðir sem

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga Read More »

Er Lars Lagerbäck þjónandi leiðtogi?

Margt bendir til þess að Lars Lagerbäck þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins sé þjónandi leiðtogi. Það fyrsta sem vekur upp þær pælingar er framkoma hans við leikmennina og áherslur hans í viðtölum við fjölmiðla. Í báðum tilvikum er það hógværð sem er einkennandi, yfirvegum og virðing gagnvart náunganum. Annað sem bendir sterklega til þess að Lagerbäck sé

Er Lars Lagerbäck þjónandi leiðtogi? Read More »

Þjónandi forysta hjá Félagsþjónustunni í Árborg

Félagsþjónustuna í Árborg og Þekkingarsetur um þjónandi forystu hafa undanfarin misseri verið í samstarfi um fræðslu og innleiðingu á þjónandi forystu. Markmiðið er að styðja starfsmenn við að kynna sér hugmyndafræði þjónandi forystu og að nýta hana í starfi. Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri lýsir verkefninu með þessum orðum: Félagsþjónustan í Árborg heillaðist af hugmyndafræði Þjónandi forystu og ákvað í

Þjónandi forysta hjá Félagsþjónustunni í Árborg Read More »

,,Að finna styrk í vanmætti sínum” Hildur Eir Bolladóttir prestur og rithöfundur talar á ráðstefnunni um þjónandi forystu og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015

Hildur Eir Bolladóttir prestur og rithöfundur talar á ráðstefnunni um þjónandi forystu og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015 undir yfirskriftinni: ,,Að finna styrk í vanmætti sínum”. Hildur Eir ætlar  að fjalla um hvernig hægt er að finna merkingu og styrk í vanmætti sínum og snúa þannig vörn í sókn. Hildur byggir erindið á eigin

,,Að finna styrk í vanmætti sínum” Hildur Eir Bolladóttir prestur og rithöfundur talar á ráðstefnunni um þjónandi forystu og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Valdalíkan eða þjónustulíkan: þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja. Hugmyndir Robert Greenleaf um skipulagsheildir

Að safna valdi á fárra hendur eða að skapa völd margra? Robert Greenleaf hélt því fram að það væru tvær leiðir til að stjórna fyrirtækjum, félögum og stofnunum. Um væri að ræða tvö líkön, þ.e. valdalíkan og þjónustulíkan. Valdalíkanið er hin hefðbundna aðferð þar sem einn trónir eftstur á píramída og þar fyrir neðan eru

Valdalíkan eða þjónustulíkan: þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja. Hugmyndir Robert Greenleaf um skipulagsheildir Read More »

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Dr. Carolyn Crippen verður fyrirlesari á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Hún var hér einnig á ráðstefnu um þjónandi forystu í júní 2013 og voru ráðstefnugestir sérstaklega ánægðir með fyrirlestur hennar og frumlegar aðferðir til að ná til áheyrenda. Carolyn mun flytja tvo fyrirlestra á ráðstefnunni í haust, annars vegar um brautryðjendur og þjónandi forystu og

Gildi hlustunar í þjónandi forystu. ,,Begin with Listening” – Fyrirlestur Carolyn Crippen á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Hlustun – fyrstu viðbrögð þjónandi leiðtoga (servant leader)

Einbeitt hlustun eru fyrstu viðbrögð þjónandi leiðtoga þegar tekist er á við verkefnin (Greenleaf, 1970/2010, bls. 18) enda er einlægur áhugi á hugmyndum og högum annarra grunnstef þjónandi forystu (Sigrún Gunnarsdóttir, 2011). Góð hlustun er skýrasta merkið um einlægan áhuga og vilja til að kynnast hugmyndum annarra og efla hag þeirra. Greenleaf lýsir því svo

Hlustun – fyrstu viðbrögð þjónandi leiðtoga (servant leader) Read More »

Vellíðan starfsmanna, heilbrigt starfsumhverfi og þjónandi forysta

Í þjónandi forystu er lögð sérstök áhersla á vellíðan starfsfólk og að starfsfólk njóti sín  í starfi. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum um þjónandi forystu (Sigrún Gunnarsdóttir og Birna Gerður Jónsdóttir, 2013) og kom einnig sérstaklega fram í því sem Robert K. Greenleaf sagði þegar í riti sínu The Servant as Leader árið 1970, að

Vellíðan starfsmanna, heilbrigt starfsumhverfi og þjónandi forysta Read More »

Samskipti og áhrif samkvæmt Greenleaf: Sannfæring sem heiðarlegt samtal á jafningjagrundvelli

Í umfjöllun sinni um þjónandi forystu verður Robert K. Greenleaf tíðrætt um mannleg samskipti. Í grundvallarritum sínum um þjónandi forystu, The Servant as Leader (1970), en þó helst í The Institution as Servant (1972), fjallar hann meðal annars um sannfæringu sem samskiptaaðferð leiðtoga og aðferð til að hafa áhrif. Þvingun og klækir ámælisverðar samskiptaaðferðir  Til samanburðar nefndi Greenleaf

Samskipti og áhrif samkvæmt Greenleaf: Sannfæring sem heiðarlegt samtal á jafningjagrundvelli Read More »