Málþing með Don M. Frick 12. nóvember 2019
Hlustun, erfiðar ákvarðanir og þjónandi forysta – Málþing um þjónandi forystu með Don M. Frick verður haldið 12. nóvember nk. í samvinnu Þekkingarseturs um þjónandi forystu, Viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst og Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands. Skráning á málþingið er hér. Slóð á streymi er hér. Málþingið er haldið í Skriðu, kennslusal Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð, Reykjavík og er öllum opið. […]
Málþing með Don M. Frick 12. nóvember 2019 Read More »