Auðmýkt til árangurs – hinn hljóðláti eiginleiki farsællar forystu
Auðmýkt leiðtogans er meðal lykilþátta þjónandi forystu (Dennis og Bocarnea, 2005; Wong og Davey, 2007; van Dierendonck og Nuijten, 2011). Óvíst er að margir setji auðmýkt í samhengi við áhrifaríka forystu enda hefur hugtakið margþætta merkingu og kallar því ekki alltaf upp í hugann aðdáunarverða eiginleika. Þannig merkir lýsingarorðið auðmjúkur „hlýðinn“ eða „eftirlátur“ skv. orðabók […]
Auðmýkt til árangurs – hinn hljóðláti eiginleiki farsællar forystu Read More »