Þjónandi forysta

Af hverju er þörf fyrir þjónandi forystu?

Hvati Robert Greenleaf til að setja fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu árið 1970 var leiðtogakreppa sem þá var í Bandaríkjunum. Hann áleit leiðtoga ekki nýta þau tækifæri sem þeir hefðu til að mæta þörfum einstaklinganna og þar með nýttust ekki möguleikarnir til að bæta samfélagsgerðina. Greenleaf leit svo á að úrbæturnar fælust í því að fleiri einstaklingar tækju að […]

Af hverju er þörf fyrir þjónandi forystu? Read More »

Þjónandi forysta og góður árangur fyrirtækja

Undanfarna áratugi hafa fjölmörg fyrirtæki tileinkað sér hugmyndir þjónandi forystu og eru þetta fyrirtæki og stofnanir sem starfa bæði á markaði og í opinberri þjónustu. Fyrstu fyrirtækin sem nýttu hugtakið þjónandi forystu (servant leadership) í skipulagi sínu og starfi eru bandarísk. Má hér til dæmis nefna fyrirtækið TDIndustries í Texas sem framleiðir loftræstikerfi og hóf

Þjónandi forysta og góður árangur fyrirtækja Read More »

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi

Nýlega voru birtar skýrslur um þrjár nýjar rannsóknir um þjónandi forystu og tengsl hennar við starfsánægju og gæði þjónustu hér á landi. Rannsóknirnar eru verkefni til meistaraprófa og voru unnar með lífeindafræðingum, starfsfólki sjúkrahúsa og erlendum konum sem þáðu mæðravernd hér á landi. Höfundar eru Alda M. Hauksdóttir, MS (lífeindafræðingar), Birna G. Jónsdóttir, MS (erlendar

Nýjar rannsóknir um þjónandi forystu hér á landi Read More »