Þjónandi forysta

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu.

Nokkrar rannsóknir um þjónandi forystu hafa verið framkvæmdar hér á landi og ná til einstaklinga á ýmsum sviðum samfélagsins. Um er að ræða rannsóknir sem nýta ýmsar rannsóknaraðferðir, bæði  spurningalistakannanir og eigindlegar rannsóknir með viðtölum. Nokkrar rannsóknanna hafa verið birtar sem ritrýndar greinar, sjá nánari umfjöllun um rannsóknirnar hér. Spurningalistakannanir um þjónandi forystu hér á landi eru unnar […]

Íslenskar rannsóknir og áhugaverðar greinar um þjónandi forystu. Read More »

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu

Sigrún Gunnarsdóttir hefur sett fram þriggja þátta líka um þjónandi forystu sem byggir á hugmyndum Robert K. Greenleaf. Líkanið var fyrst birt í Tímaritinu Glíman árið 2011. Þættirnir þrír eru einlægur áhugi á hugmyndum og hagsmunum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Líkan Sigrúnar er byggt á ýmsum ritum Greenleafs, en einkum The Servant as Leader

Þjónandi forysta í hnotskurn. Þriggja þátta líkan um þjónandi forystu Read More »

Steinar Örn Stefánsson: MS rannsókn um þjónandi forystu í nýsköpunarfyrirtækjum

Nýlega lauk Steinar Örn Stefánsson meistararitgerð sinni frá Háskólanum á Bifröst. Ritgerðin ber heitið: Þjónandi forysta og starfsánægja í nýsköpunarfyrirtækjum. Tilgangur rannsóknarinnar var að leggja mat á vægi þjónandi forystu innan íslenskra nýsköpunarfyrirtækja og kanna hversu ánægðir starfsmenn þeirra væru í starfi. Einnig var rannsakað hvort tengsl væru annars vegar á milli þjónandi forystu og starfsánægju og hins

Steinar Örn Stefánsson: MS rannsókn um þjónandi forystu í nýsköpunarfyrirtækjum Read More »

Ný rannsókn um þjónandi forystu og áherslur viðbragðsaðila við eldgosi í Eyjafjallajökli. MSc rannsókn Sólrúnar Auðbertsdóttur

Sólrún Auðbertsdóttir lauk á síðasta ári MSc gráðu í heilbrigðisvísindum frá Háskólanum á Akureyri og fjallaði MSc ritgerð hennar um áherslur viðbragðsaðila við eldgosinu í Eyjafjallajökli.  Sólrún tók viðtöl við alls fjórtán viðbragðsaðila á sviði björgunarstarfa, heilsugæslu, löggæslu og fleiri sviða.  Rannsóknin beindist að áherslum þeirra í samskiptum og samvinnu og voru orð þeirra og

Ný rannsókn um þjónandi forystu og áherslur viðbragðsaðila við eldgosi í Eyjafjallajökli. MSc rannsókn Sólrúnar Auðbertsdóttur Read More »

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Ráðstefnan á Bifröst um þjónandi forystu og brautryðjendur þann 25. september s.l. gekk mjög vel. Alls voru um 180 þátttakendur víða að á ráðstefnunni og nutu fyrirlestranna sem voru fluttir og samstalsins í hópum sem fór fram í hádegishléi. Margar fróðlegar og áhugaverðar pælingar, hugmyndir og tillögur komu fram þegar rætt var um spurningarnar tvær sem

Hugmyndir og tillögur þátttakenda á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

Þjónandi leiðtogi nýtir margskonar stjórnunarstíla. Sérstaðan þjónandi forysta er sú að hún byggir á siðferðilegum grunni og samfélagslegri ábyrgð og felur í sér viðhorf sem stjórnandinn hefur að leiðarljósi, bæði í starfi sínu og daglegu lífi: 1) Þjónandi forysta er því meira en bara stjórnunarstíll, hún er hugmyndafræði þar sem leiðtoginn nýtir margskonar stjórnunaraðferðir sem

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga Read More »

Ráðstefna um þjónandi forystu í júní 2017

Þekkingarsetur um þjónandi forystu hefur skipulagt og haldið ráðstefnur reglulega hér á landi frá því í júní 2008, annað hvert ár eða árlega. Á hverri ráðstefnu er tekið fyrir ein ákveðin hlið þjónandi forystu og í ár á ráðstefnunni á Bifröst 25. september er efnið þjónandi forysta og brautryðjendur. Næsta ráðstefna er síðan ráðgerð árið

Ráðstefna um þjónandi forystu í júní 2017 Read More »

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur styrk Viðskiptaráðs vegna rannsóknar um sköpun og þjónandi forystu

Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík, hefur hlotið styrk úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands, að upphæð 1,0 milljón króna vegna rannsóknar sinnar um sköpunargleði og þjónandi forystu.  Alls var 6,5 milljónum króna úthlutað til fjögurra ólíkra verkefna. Styrkjunum er ætlað að auka samkeppnishæfni Íslands með því að efla rannsóknir og nýsköpun sem nýtast íslensku menntakerfi og

Birna Dröfn Birgisdóttir hlýtur styrk Viðskiptaráðs vegna rannsóknar um sköpun og þjónandi forystu Read More »

Þjónandi forysta í stjórnun sveitarfélags – Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri í Borgarbyggð á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015

Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri í Borgarbyggð er meðal fyrirlesara á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015. Erindið sitt kallar hún: ,,Þjónandi forysta í stjórnun sveitarfélags” og lýsir inntaki þess með eftirfarandi orðum: Í erindi mínu mun ég fjalla um gildi þjónandi forystu í stjórnun sveitarfélags. Mikilvægi þess að hlusta og bera umhyggju fyrir hagsmunum og velferð

Þjónandi forysta í stjórnun sveitarfélags – Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri í Borgarbyggð á ráðstefnunni á Bifröst 25. september 2015 Read More »

Er tími frekjuhundsins liðinn? Þjónandi forysta og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015

Þjónandi forysta er hugmyndafræði sem hentar og gerir gagn á flestum, ef ekki öllum, sviðum samfélagsins. Á ráðstefnum undanfarin ár hefur verið varpað ljósi á ýmsar hliðar þjónandi forystu bæði í ljósi rannsókna og ekki síður miðað við reynslu og viðhorf fólks á vinnustöðum, stofnunum og félögum. Í ár eru dregin fram tengsl þjónandi forystu

Er tími frekjuhundsins liðinn? Þjónandi forysta og brautryðjendur á Bifröst 25. september 2015 Read More »