Þjónandi forysta

Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu?

Við sendum Simon spurningum og báðum hann að ræða um viðhorf sín til þjónandi forystu. Svarið kom ekki á óvart enda endurspegla bækur Simon Sinek og fjölmargir fyrirlestrar hans mjög skarpa og áhugaverða sýn á gildi þjónandi foyrstu enda þótt Simon fari sparlega með að nota hugtakið :).

Hvernig lýsir Simon Sinek þjónandi forystu? Read More »

Ágreiningur og þjónandi forysta. Leiðir þjónandi leiðtoga að ná árgangri í gegnum samtal og skiptar skoðanir

Í þjónandi forystu er samtal aðalatriði og ekki síst samtal þar sem skipts er á skoðunum og tekist á um hugmyndir. Robert K. Greenleaf lagði áherslu á að hlutverk leiðtogans væri að skapa hugmyndir og að aðstoða aðra við að skapa hugmyndir. Þjónandi leiðtogi leggur rækt við gagnrýna hugsun og fagnar mismunandi hugmyndum og skoðunum.

Ágreiningur og þjónandi forysta. Leiðir þjónandi leiðtoga að ná árgangri í gegnum samtal og skiptar skoðanir Read More »

Auðmýkt skapar traust, sanngirni og árangur

  Hvað er auðmýkt? Höfundar bókarinnar Start with Humility (Comer og Hayes, 2011)  telja til ellefu hegðunareinkenni auðmýktar, einkenni sem tjá auðmýkt og eru þess valdandi að aðrir telja viðkomandi auðmjúka(n). Hinn auðmjúki leiðtogi: viðurkennir mistök og vanþekkingu ástundar góð samskipti á öllum þrepum fyrirtækis temur sér gagnsæ vinnubrögð sýnir samkennd hefur húmor fyrir sjálfum sér er

Auðmýkt skapar traust, sanngirni og árangur Read More »

Karla landsliðið í fótbolta og áhorfendur

Þjónandi forysta landsliðs karla í fótbolta: leikmenn og þjálfarar

Margt bendir til þess að áherslur þjónandi forystu hjá íslenska landsliðinu í karlafótbolta hafi jákvæð áhrif á leikmennina og árangur liðsins.

Þjónandi forysta landsliðs karla í fótbolta: leikmenn og þjálfarar Read More »

Menningarhæfni, barneignarþjónusta og þjónandi forysta – Birna Gerður Jónsdóttir

Birna Gerður Jónsdóttir ljósmóðir og aðstoðardeildarstjóri á fæðingarvakt Landspítala gerði árið 2010 rannsókn til meistaraprófs í hjúkrunarstjórnun við Háskóla Íslands.  Rannsóknin fjallaði um barneignarþjónustu, menningarhæfni og þjónandi forystu undir heitinu: Að eignast barn í nýju landi. Viðhorf og reynsla erlendra kvenna af barneignarþjónustu á Íslandi. Tilurð rannsóknarinnar tengist því að nýbúum hér á landi hefur fjölgað

Menningarhæfni, barneignarþjónusta og þjónandi forysta – Birna Gerður Jónsdóttir Read More »

Sýn þriggja íslenskra leiðtoga á þjónandi forystu

Undanfarin ár hefur þekkingarsetur um þjónandi forystu verið í góðu samstarfi við fyrirtæki og stofnanir um kennslu og ráðgjöf um hugmyndafræði og hagnýtingu þjónandi forystu. Jafnframt hafa fjölmargir stjórnendur og leiðtogar sótt ráðstefnur Þekkingarsetursins og nýtt fróðleik sem þar hefur komið fram og hugmyndir sem þar hafa skapast í samtali þátttakenda. Meðal þessara leiðtoga eru Ragnhildur

Sýn þriggja íslenskra leiðtoga á þjónandi forystu Read More »

Ábyrgðarskylda, traust og trúverðugleiki – Þjónandi forysta.

Ábyrgðarskylda er mikilvæg forsenda árangurs þjónandi forystu. Ábyrgðarskyldan tengist tilgangi verkefnanna, framsýni og þeirri hugsjón sem leiðtoginn fylgir. Ábyrgðarskylda leiðtogans felst meðal annars í því að deila ábyrgð með öðrum starfsmönnum. Þjónandi leiðtogi er fremstur meðal jafningja og leiðtoginn sem er fremstur hverju sinni er sá sem hefur hæfileikann til að sjá fram á veginn

Ábyrgðarskylda, traust og trúverðugleiki – Þjónandi forysta. Read More »

Richard Branson sem þjónandi leiðtogi

Gerðu gott, njóttu og peningarnir koma til þín Grein eftir Heiðar Inga Svansson. Frá mótunarárum mínum sem pönkara þegar bresku pörupiltarnir í Sex Pistols voru efsta stig alls þess sem svalt var, á ég margar góðar minningar. Þar voru m.a. um borð Sid Vicious,sem skipti ekki máli hvort var lífs eða liðinn. Hann var hvort

Richard Branson sem þjónandi leiðtogi Read More »

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga

Þjónandi leiðtogi nýtir margskonar stjórnunarstíla þó hugmyndafræðin og grunnviðmiðin séu alltaf þau sömu. Sérstaðan þjónandi forysta er sú að hún byggir á siðferðilegum grunni og samfélagslegri ábyrgð og felur í sér viðhorf sem stjórnandinn hefur að leiðarljósi, bæði í starfi sínu og daglegu lífi: 1) Þjónandi forysta er því meira en bara stjórnunarstíll, hún er

Sjö þættir sem einkenna þjónandi leiðtoga Read More »

Þjónandi forysta sem styður sköpunargleði starfsfólks

Sköpun er mikilvægur liður í þjónandi forystu og æ fleiri rannsóknir renna stoðum undir gildi þjónandi forystu til að efla og glæða sköpunarkraft starfsfólks. Robert Greenleaf upphafsmaður þjónandi forystu lagði sérstaka áherslu á sköpunarkraft leiðtogans og sagði að hlutverk leiðtogans væri að glæða samtal um áhugaverðan draum og skapa þannig með starfsfólkinu sameiginlega draum og

Þjónandi forysta sem styður sköpunargleði starfsfólks Read More »