Auðmýkt skapar traust, sanngirni og árangur
Hvað er auðmýkt? Höfundar bókarinnar Start with Humility (Comer og Hayes, 2011) telja til ellefu hegðunareinkenni auðmýktar, einkenni sem tjá auðmýkt og eru þess valdandi að aðrir telja viðkomandi auðmjúka(n). Hinn auðmjúki leiðtogi: viðurkennir mistök og vanþekkingu ástundar góð samskipti á öllum þrepum fyrirtækis temur sér gagnsæ vinnubrögð sýnir samkennd hefur húmor fyrir sjálfum sér er […]
Auðmýkt skapar traust, sanngirni og árangur Read More »